Eystri Rangá
Veiðin í Eystri Rangá var all góð s.l. sumar, nærri fimm hundruð löxum meiri heldur en 2015 og það þótt lítið sæist af smálaxi. Seinni árin hefur áin þó oftast flogið hærra, en á móti kom ótrúleg meðalþyngd. Eins...
Þverá/Kjarrá
Þegar öllu var á botninn hvolft þá var sumarið ekki sem verst í Þverá/Kjarrá en þó má á sama tíma segja að það hafi verið á köflum erfitt. Veiði fór vel af stað, en svo fór þetta fljótlega út...
Laxá í Dölum
Eftir all nokkur mögur ár, sem sum hver voru nánast skelfileg, hefur verið rífandi uppsveifla í Laxá í Dölum. Í raun hefur aðeins fjórum sinnum verið meiri veiði í ánni allar götur frá 1974 og sumarið nú bein framlenging...
Norðurá
Þetta var erfitt sumar í Norðurá og einn „varnarsigurinn“ enn var hér á ferð. En smálaxafæð og vatnsleysi vegna endalausra þurrka léku ána grátt. Fallið í Norðurá frá hinu stórgóða veiðisumri 2015 var 1544 laxar. Fjögurra stafa tala hafðist...