Til allra okkar lesenda og velunnara. Við ætlum í stutt frí núna og njóta þess að dagurinn lengist um ca 2-3 mínútur á dag. Gangið hægt um gleðinnar dyr og ekki gera neitt til að angra C19. Hittumst að ári, en við opnum samt aftur milli jóla og nýárs. Gleðileg jól og njótið.