Jón Hrafn Karlsson: Þótti ekki góð viðskiptahugmynd

Jón Hrafn Karlsson, Eldvatn í Meðallandi
Jón Hrafn Karlsson, ásamt veiðifélögum, við Eldvatn í Meðallandi.
Árið 2013 komu Jón Hrafn Karlsson, Karl Antonsson faðir hans og bræður tveir vinir þeirra af Suðurnesjum, Erlingur Hannesson og Sigurður Hannesson, að leigu á Eldvatni í Meðallandi, einni þekktustu sjóbirtingsá landsins, og heitir félagið Unubót ehf. En áin hafði verið í öldudal. Þeir hafa með markvissum hætti reist ána við. Veiðislóð leit við á […]

Til að lesa restina af þessari grein þarft þú að vera áskrifandi, keyptu þér áskrift hér:

Kaupa Áskrift