Heim Vötn og veiði
Vötn og veiði
NÝJUSTU FRÉTTIR og GREINAR
Hátíðarkveðjur frá VoV
Við sendum lesendum okkar og öðrum hátíðaróskir. Þökk fyrir það liðna.
Fyrrir yngstu byrjendurna – Kostuð kynning
Það er kunnara en frá þurfi að segja að yngstu upprennandi fluguveiðifólkið þarf nettari stangir heldur en þeir sem eldri eru eða reyndar. Vesturröst er með akkúrat rétta gripinn Fluguveiðisett fyrir yngri byrjendur sem þurfa nettari græjur , léttari...
Veiðigjafir veiðimanna geta verið margs konar – Kostuð Kynning
Vesturröst er í samstarfi við VoV fyrir jólin. Þegar hafa tvær kynningar verið birtar og sú þriðja hér. Þær verða fleiri, enda langar marga til að gefa veiðidót í jólagjöf. Og málið er, að það þarf ekki að kosta...
Hvað er að frétta af Green Dum?
Það eru nú bara nokkrir dagar síðan að við sögðum frá því að Reiðari Öndin hefði framleitt heila fjölskyldu af flugunni Green Dum, sem sagt búið til fleiri litarafbrigði. En hver er þessi Green Dum sem hefur slegið rækilega...
Vaðbrók eða mittisvöðlur? – Kostuð kynning
Í gamla daga töldu menn sig hafa himinn höndum tekið þegar "vöðlur" komu til sögunnar. Rannblautir veiðimenn tíndu tölunni. Síðan varð þróun, gúmmi, latex og síðan allskonar eins og menn þekkja í dag. Nú er allt mögulegt til og...
„Besta Nýja Flugustöngin 2025“ – Kynning
Það er lögmál að sumar jólagjafir eru dýrari en aðrar. Reglan er að eftir þvi sem þær eru dýrari, þeim mun meiri gæði er verið að eyða peningunum í. Að gefa forföllunum fluguveiðimanni bestu mögulegu stöngina framleidda 2025, að...
Er það hluti af framtíðarsýninni að loka laxveiðiám?
Fyrir skemmstu var frá því greint að lokað yrði á laxveiði á efsta veiðisvæði Sogsins, því sem kennt er við Syðri Brú. Aðalstaðurinn þar erhin fornfræga Landaklöpp. Á nýliðnu sumri kom upp þó nokkur umræða um lokanir á laxveiðiám,...
Gæti ný bóla verið í uppsiglingu?
Það gæti verið ný bola í uppsiglingu í veiðimöguleikum hér á landi. Vísi að því má sjá þróun síðustu ára í Heiðarvatni í Heiðardal ofan Mýrdals, þar sem ofur áhersla hefur verið lögð á ræktun og verndun sjóbirtingsstofns svæðisins....
Elsta veiðihús landsins?
Það er hald okkar að gamla veiðihúsið við Straumana í Borgarfirði sé elsta veiðihúsið sem í notkun er hér á landi. Lengi vel var álíka gamalt veiðihús við Grímsá, í sama héraði, en þegar nýtt risahús var byggt þar...
Ný laxveiðiá í uppsiglingu?
Við sögðum fyrir einhverjum misserum síðan að vinna væri í gangi til að gera hliðará Eystri Rangár sjálfbæra laxveiðiá. Sú heitir Laxá á Keldum og geta forvitnir skoðað síðu undir því nafni á FB.
Eystri Rangá er eins og allir...
Hexarnir eiga sér þó nokkurra ára glimrandi sögu
Við rákum augun í pistil/viðtal sem félagi okkar og kollegi Eggert Skúlason birti nýverið í Sporðaköstum sínum á mbl.is Þar er látið að því liggja í samtali við Óla í Veiðihorninu að Hexagon túpurnar litlu séu einhverskonar ný tískubóla....
Senn tekur allt enda – tröllin tekin við
Við ætlum að bjóða okkur velkomna aftur til baka. Höfum þurft að sinna öðrum verkefnum. En nú er vertíðin senn á enda og löngu ljóst í hvað stefndi. Á heildina litið slakt laxasumar. Skrýtið sumar samt og eitt og...
Úff þetta er skrýtið veiðisumar…
Vov hefur ekki velt laxveiðinni allt of mikið fyrir sig síðustu misseri. Tölurnar verið út um allt og yfirlett á sömu nótum og fyrr. Síðast komu þær þann 6.8 á angling.is. Og þar mátti reyndar sjá smávegis breytingar.
Eins og...








































