4.1 C
Reykjavik
Föstudagur, 24. september, 2021

Robert Nowak: Maður stefnir alltaf að því að læra meira

Robert Nowak er pólskur að uppruna en er nú Íslendingur, hefur búið hér síðan 2005. Hann lærði stangaveiði af föður sínum sem ungur drengur,...

Fékk bæði Maríulaxinn og Maríu-flugulaxinn

Konum hefur fjölgað í stangaveiðinni síðustu árin og við kynntumst einni, Andreu Þórey Hjaltadóttur, sem hefur stundað nokkuð silungsveiðina síðustu ár en landaði ekki...

Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra

Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar