4.1 C
Reykjavik
Föstudagur, 24. september, 2021

Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra

Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði...

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám....

Hvað segir Guðni Guðbergsson um líflega byrjun laxveiðinnar?

Hin líflega byrjun á laxveiðinni hefur komið skemmtilega á óvart. Við spurðum Guðna Guðbergsson útí þessi ósköp, en það virðist vera mikið af bæði...

Robert Nowak: Maður stefnir alltaf að því að læra meira

Robert Nowak er pólskur að uppruna en er nú Íslendingur, hefur búið hér síðan 2005. Hann lærði stangaveiði af föður sínum sem ungur drengur,...

Ekki aðeins laxgengdin hefur haft mikil áhrif á Elliðaárnar

Elliðaárnar hafa komið skemmtilega út í sumar. Nóg af laxi og veiði góð. En Ásgeir Heiðar, sérfræðingur í ánum, segir að annað en góðar...

Snillingurinn Platta Pjakkur

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Hér bregst Anna...

Jim Ratcliffe: Það eina sem vakir fyrir mér er laxavernd

Jim Ratcliffe er umtalaður maður, enda með auðugustu mönnum veraldar og sá ríkasti á Bretlandseyjum. En hér á landi er hann þó þekktastur fyrir...

Félagarnir í Fishpartner róa á öðru vísi mið

Þau eru allnokkur smærri félögin hér á landi sem selja veiðileyfi út um allar jarðir og vinna mikið í að safna viðskiptavinum erlendis. Það...

Auðveldasta og ódýrasta leiðin til að hressa við laxastofna ?

Það vita allir að árnar Í Vopnafirði hafa verið í ákveðinni niðursveiflu síðustu árin, en  í sumar er klár viðsnúningur. Í Hofsá fóru menn...

Þór Sigfússon: Stórveiðimómentið kom í Selá

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Ég sá stóran fisk...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar