10.8 C
Reykjavik
Mánudagur, 19. júlí, 2021
Heim Veiðislóð Veiðisögur

Veiðisögur

Hér verða tíndar til veiðisögur, langar, stuttar, skrýtnar, fáránlegar…..allar sannar náttúrulega. Nýjar, gamlar. Bara veiðisögur sem við hnjótum um á ferðum okkar um bakka vatnanna og síður bókanna/blaðanna.

Nobbler

….og það fáránlega gerðist!

Við heyrðum í nánum vini sem að veiðir stundum með okkur og eftir að hann hafði lesið um svarta Nobblerinn í myrkrinu við Grenlæk, rifjaði hann upp sögu fyrir okkur sem snéri að appelsínugulum Nobbler og ógleymanlegu atviki sem...

Hann hafði spurn í augum og furðu í svip

Nýtt ár, 2017, ný vertíð með tilheyrandi eftirvæntingu og horfum, góðum eða slæmum – enginn veit. Þó halda margir að mikið verði af smálaxi á komandi sumri. En eitt er víst að nóg var af stærri fiski í fyrra...
Svartur Nobbler

Gömul mögnuð veiðisaga rifjuð upp!

Við veiðar nú í seinhaust rötuðu puttarnir allt í einu að flugu sem ekki hefur verið hreyfð í langan, langan tíma. Um leið og hún var dregin fram, fóru straumar um ritstjóra, því flugan sú arna átti magnaða veiðisögu. Þetta...
Straumar

….og búmm, hann hvelltók í fyrsta kasti!

Veiðislóð hefur nú beðiðð nokkra valinkunna veiðimenn og konur að senda okkur frásagnir af því sem við getum kallað hápunkt(a) síðustu vertíðar. Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir ríður á vaðið, en fleiri munu fylgja á næstunni og lesendur mega vel hafa...

Kræfir krummar í Selvoginum!

Þeir eru kræfir krummarnir við Hlíðarvatn og hafa ýmsir lent í þeim. Fyrir skemmstu heyrðum við skemmtilega sögu af þeim og kveikti frásögnin sú skemmtilegar minningar. En það voru tveir félagar þarna um daginn og lentu þeir í...

Lengi má á sig bæta bita …

Ein af betri veiðisögunum sem við höfum heyrt í sumar gerðist við austfirska bleikjuá þar sem einnig finnst stór staðbundinn urriði, sjóbirtingar á stangli og nokkrir laxar. Á ósasvæðinu fellur áin út í stórt sjávarlón og þar er mikið fuglalíf,...
Mýrarkvísl

Veiðisaga allra tíma?

Við heyrðum eina góða nýverið. Hún fjallar um veiðimann einn duglegan en frekar óvandaðan náunga sem hafði sérstakt dálæti á Laxá í Mývatnssveit.  Hann var auðugur og hafði traðkað á slatta af tám til að ná auð sínum. Svo...

Af Corixum og fleiri flugum

Eftirfarandi er úr bókinni "Silungur á Íslandi". Útgefandi er Litróf, höfundur og ritstjóri sá hinn sami og slær inn þessi orð. Við fengum því leyfi hjá sjálfum okkur til að birta stuttan kafla úr bókinni og grípum niður...
Steingrímur Sævar Ólafsson, Djúpá

Steingrímur Sævarr Ólafsson: Þrjár ferðir standa uppúr

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. "Þrjár veiðiferðir standa einkum upp úr frá sumrinu 2016. Venju samkvæmt (fyrir utan örlitla upphitun í apríl í Varmá...

Snillingurinn Platta Pjakkur

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Hér bregst Anna María Guðmundsdóttir við bón okkar með skemmtilegri veiðisögu.... Síðustu 10 ár hefur hundurinn okkar Pjakkur komið...

ÝMISLEGT