5.6 C
Reykjavik
Miðvikudagur, 14. apríl, 2021
Heim Veiðislóð Veiðisögur

Veiðisögur

Hér verða tíndar til veiðisögur, langar, stuttar, skrýtnar, fáránlegar…..allar sannar náttúrulega. Nýjar, gamlar. Bara veiðisögur sem við hnjótum um á ferðum okkar um bakka vatnanna og síður bókanna/blaðanna.

Ásgeir Ólafsson, Geirlandsá

Einn sá stærsti í haust!

89 cm birtingurinn hans Ásgeirs Ólafssonar er ekki sá stærsti sem við höfum haft spurnir af, en ferlegt tröll engu að síður. Við heyrðum í Ásgeiri og fengum söguna, en fiskurinn var halaður uppúr Geirlandsá. Svona sagði Ásgeir frá: "Það...
Sakkarhólmi, Júlíus H Schopka

Gott eða vont að fá sel í hylinn?

Það var frétt/grein í mbl.is fyrir skemmstu þar sem greint var frá sel við Sakkarhólma í Soginu. Þeir sem sendu inn athugasemdir voru ekki á einu máli um skaðsemi þess. VoV er líka í vafa. Greint var frá því að...
Svartistokkur, Kjarrá

Veiðiför í Svartastokk í Kjarrá 2017

Ritstjóri og gamall vinur, samstarfsmaður og veiðifélagi, Einar Falur Ingólfsson, höfðum lengi dreymt um að ganga inn í Svartastokk í Kjarrá og skoða okkur um. Gamall draumur beggja og hann rættist síðasta sumar. Útkoman fór fram úr draumunum. Þetta var...

Maríufiskurinn kom í fjórða kasti!

Jóhann Ólafsson tók fimm ára son sinn Júlían með í veiðitúr í fyrsta skipti fyrir skemmstu og drengurinn var strax komin í topp mál. Fyrsti fiskurinn kom á þurrt í fjórða kasti. VoV sló á til Jóhanns og bað hann...
Þór Sigfússon, Selá

Þór Sigfússon: Stórveiðimómentið kom í Selá

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Ég sá stóran fisk hreyfa sig á speglinum við bakkann hinum megin í Þrepabóli í Selá sem hét reyndar...
Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Alvöru veiðisaga, en ekkert einsdæmi

Það gerist margt skrýtið á veiðislóð. Skrýtnar uppákomur, tilfallandi tilviljanir. Magnað hvað margt er með ólíkindum. Þannig var lítið atvik hjá þeim sem voru að loka Straumfjarðará um helgina. Hollið byrjaði á föstudag. Áin var í vexti og laxinn ekki...

Af Corixum og fleiri flugum

Eftirfarandi er úr bókinni "Silungur á Íslandi". Útgefandi er Litróf, höfundur og ritstjóri sá hinn sami og slær inn þessi orð. Við fengum því leyfi hjá sjálfum okkur til að birta stuttan kafla úr bókinni og grípum niður...

Snillingurinn Platta Pjakkur

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Hér bregst Anna María Guðmundsdóttir við bón okkar með skemmtilegri veiðisögu.... Síðustu 10 ár hefur hundurinn okkar Pjakkur komið...

Hann hafði spurn í augum og furðu í svip

Nýtt ár, 2017, ný vertíð með tilheyrandi eftirvæntingu og horfum, góðum eða slæmum – enginn veit. Þó halda margir að mikið verði af smálaxi á komandi sumri. En eitt er víst að nóg var af stærri fiski í fyrra...
Svartur Nobbler

Gömul mögnuð veiðisaga rifjuð upp!

Við veiðar nú í seinhaust rötuðu puttarnir allt í einu að flugu sem ekki hefur verið hreyfð í langan, langan tíma. Um leið og hún var dregin fram, fóru straumar um ritstjóra, því flugan sú arna átti magnaða veiðisögu. Þetta...

ÝMISLEGT