14.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 5. ágúst, 2021
Bleiklax, hnúðlax, Kristján Páll Rafnsson

Bleiklaxar víða í ánum – skyldu þeir hrygna hér?

All nokkuð hefur borið á bleiklöxum, eða hnúðlöxum í íslenskum ám það sem af er sumri, en um er að ræða Kyrrahafstegund sem reynt var að koma í rússneskar ár í Hvítahafi fyrir margt löngu, en gekk ekki sem...
Mýrarkvísl, Matthías Þór Hákonarson, haustlax

Matthías gerir upp Mýrarkvísl 2018

Það er jafnan skemmtilegt og fróðlegt að fá upplýsingar um gang mála í ám sem eru minna í sviðsljósinu heldur en þær þekktari sem eru með vikutölur vertíðina á enda á angling.is. Ein slík er Mýrarkvísl og Matthías Þór...

28 pundarinn – Arnór Maximillian segir söguna!

Ein af stærstu veiðifréttum sumarsins, ef ekki sú stærsta er ævintýralegur veiðidagur Arnórs Maximillians sem landaði tveimur risum á sama degi, 101 og 108 cm. Og ekki nóg með það heldur var einn 91 cm líka í sögunni. Hér...
Nils Folmer Jörgensen, Þingvallavatn

Þannig á að kljást við Þingvallaurriðann!

Núna geta bara allir farið í Þingvallavatn og reynt við hina víðfrægu urriða þökk sé því að opnað hefur verið fyrir fleiri svæði heldur en hin frægu “ION”-svæði. En hvernig á að bera sig að við þessa höfðingja sem...
Friðleifur, Elvar

Formaður Íslandsdeildar NASF: Ógnin af opnu sjókvíaeldi stærsta verkefnið

Friðleifur Egill Guðmundsson fer nú fyrir Íslandsdeild NASF, en strúktúr sjóðsins hefur breyst nokkuð eftir lát Orra Vigfússonar sem stofnaði sjóðinn forðum og rak hann þar til yfir lauk. Augljóslega hefur NASF ekki slegið slöku við miðað við það...
Mánafoss, Laxá á Ásum, Sturla Birgisson

Gekk á ýmsu í síðustu viku!

Það má segja að hver vikan sé nú annarri lík í laxveiðinni. Þessar sömu venjulegu ár eru með boðlega veiði, annars staðar er dauft og dofnandi. Það kom smá væta og þar sem hennar gætti komu dálítil skot. Þá...
Hransfjörður, Veiðikortið, Michael Murphy

Wooly Bugger ryður sér til rúms

Silungsveiðin er í miklum blóma sem stendur og hvaðanæva að berast skemmtilegar fréttir. Veiðivötn, Arnarvatnsheiði, Skagaheiði, urriðasvæðin öll í Suður Þingeyjarsýslu, sjóbleikjuveiði norðanlands og austan. Og svo vötnin út um allar koppagrundir. Ein er sú fluga sem merkilega oft hefur...
Laxá í Mývatnssveit, urriði, Heimir Óskarsson

Veiddu betur – silung 5

Við höldum áfram og hér er komin fimmta  greinin sem birtist hér þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna. Hér lokum við umfjöllun um skilyrði og ræðum flugnaval. Ljósaskipti og fram í myrkur? JE: Frábær...
Ívar Kristjánsson, Ari Þórðarson, Hofsá

Erum að reyna að ná utanum statistíkina

Við erum enn að reyna að ná utanum hvernig byrjunin nú stenst samanburð við síðasta sumar. Það byrjaði býsna vel þá, en fjaraði svo út þannig að það er varla að marka ennþá fyrr en við sjáum hvaða kraftur...
Jim Rathcliffe, Gísli Ásgeirsson

Jim Ratcliffe: Það eina sem vakir fyrir mér er laxavernd

Jim Ratcliffe er umtalaður maður, enda með auðugustu mönnum veraldar og sá ríkasti á Bretlandseyjum. En hér á landi er hann þó þekktastur fyrir aðkomu sína að jarðarkaupum með laxveiðihlunnindum á norðaustanverðu landinu. Hann á t.d. stóra hluti í...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar