8.7 C
Reykjavik
Mánudagur, 14. júní, 2021
Ívar Kristjánsson, Ari Þórðarson, Hofsá

Erum að reyna að ná utanum statistíkina

Við erum enn að reyna að ná utanum hvernig byrjunin nú stenst samanburð við síðasta sumar. Það byrjaði býsna vel þá, en fjaraði svo út þannig að það er varla að marka ennþá fyrr en við sjáum hvaða kraftur...
Eyjafjarðardiskó, Sveinn Þór

Sveinn Þór afhjúpar leynivopn

Sveinn Þór Arnarson fluguhnýtari og veiðimaður á Akureyri hefur lagt síðustu hönd á gamalt leynivopn sem hefur gefið honum og fleirum „einn og annan“ eins og höfundurinn komst að orði. Flugan heitir Eyjafjarðardiskó og skyldi engan undra þegar myndin...
Frances, hexagon

Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra

Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði í þó nokkur ár, en er nú komið í sölu. Smærri og enn þyngri keilufluga...

Lokatölur hrannast inn, misflottar!

Þessu lýkur senn. Við byggjum frétt þessa á níu nýjum lokatölum í viðbót við þær fjórar sem við birtum um daginn. Á næstu dögum og vikum bætast hinar við. Á morgun verðum við síðan með vikutölurnar úr þeim ám...
Leirá, lax

Árnar fyrir austan….hvað er í gangi þar?

Það er alltaf gaman að segja frá ám sem sjaldan eru í umræðunni, tvær úr þeim hópi eru Selá í Álftáfirði og Laxá í Nesjum, skammt vestan við Höfn í Hornafirði. Austfirðir eru ekki þekktir fyrir laxagöngur, en þessar...
Þorrflugur

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám. Samt er það viðtekin venja víða annars staðar, m.a. í kanadískum laxveiðiám. En af hverju...

Feigur, feigari feigastur

Oft er talað um „feiga“ laxa, seinheppna einstaklinga sem að hafa allt sér í mót. Þeir eru færri hin seinni ár, enda er æ fleiri löxum sleppt aftur, en sumir eru bara feigir. Hér ryfjum við upp...
Agnes Þóra Guðmundsdóttir, Tómas Lorange Sigurðsson, Sogið

Laxveiðin 2017 – Árnar sem vantaði á fimmtudaginn

Árnar sem vantaði inn í krufningu á statistík á fimmtudaginn eru nú búnar að skila sér og ekki úr vegi að skoða þær m.t.t. þess að allir eru að velta fyrir sér hversu gott þetta sumar er, en sem...

Batinn í Borgarfirðinum

Það muna allir að laxavertíðin í fyrra var ekki par glæsileg. Vantaði smálax, en góðar stórlaxagöngur björguðu því sem bjargað varð. Í ár er eiginlega hvergi bati nema í Borgarfirði og í minna mæli á Suðvesturhorninu. Og batinn er.... ...já...

Norðurá

Þetta var erfitt sumar í Norðurá og einn „varnarsigurinn“ enn var hér á ferð. En smálaxafæð og vatnsleysi vegna endalausra þurrka léku ána grátt. Fallið í Norðurá frá hinu stórgóða veiðisumri 2015 var 1544 laxar. Fjögurra stafa tala hafðist...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar