2.8 C
Reykjavik
Föstudagur, 14. maí, 2021
Íris Kristinsdóttir, Kristnipollur, Laxá í Dölum

Líður að lokum laxveiðivertíðar

Vikan var bland í poka að þessu sinni, Ytri að venju með lang besta aflann en miklu minna samt heldur en eftir stóru vikuna á undan. Miðfjarðará enn og aftur mjög góð, annars staðar þokkalegt til þreytt. Þar sem talsvert...

Af furðufiskum á Ströndum

Í janúar 2011 barst okkur til eyrna sögur og sagnir af furðulegum silungi sem finnst í þremur samliggjandi vötnum norður á Ströndum. Fiskurinn gengi undir nafninu Fýlingi og menn greindu á um hvort að væri urriði eða bleikja. Raunar...
Þurrflugur

Þurrflugur 26-34 – hvernig fara menn eiginlega að þessu?

Að veiða á þurrflugur nr 26-32 er snúið mál en gjöfulla heldur en margir myndu trúa. Svo lítil eru þessi kvikindi að það eitt að skipta um flugu gætu menn haldið að kallaði á ofursjón og fádæma fingraleikni til...
Ásgeir Ólafsson, Geirlandsá

Einn sá stærsti í haust!

89 cm birtingurinn hans Ásgeirs Ólafssonar er ekki sá stærsti sem við höfum haft spurnir af, en ferlegt tröll engu að síður. Við heyrðum í Ásgeiri og fengum söguna, en fiskurinn var halaður uppúr Geirlandsá. Svona sagði Ásgeir frá: "Það...
Deildará.

Hvernig var staðan, Þistilfjörður og Slétta?

Samantekt okkar heldur áfram, við rennum nú yfir þær upplýsingar sem við höfum yfir hið stórkostlega svæði Sléttu og Þistilfjörð. Því miður var ekki toppár á þeim slóðum, en menn lentu samt í ævintýrum, menn lenda alltaf í ævintýrum. Ef...
Svartistokkur, Kjarrá

Vitsmunir eða ekki, hvað haldið þið?

Ótrúlega oft í gegnum tíðina hefur mátt lesa að önnur dýr en mannskepnan séu meira og/eða minna skynslausar skepnur sem að haga sér eftir eðlisávísun, að það sé engin hugsun sem slík.  Marg oft hafa veiðimenn þó lent í...
Friggi, Baldur Hermannsson.

Friggi birtist nú sem lítil krúttleg fluga

Flestir laxveiðimenn þekkja vel til túpuflugunnar Frigga, sem er fluga sem mörgum þykir gaman að hafa skoðun á. Gjöful er hún, en menn skiptast í fylkingar þegar kemur að ágæti hennar. Nú er hún komin í gættina sem lítil...
Leirá, sjóbirtingur

Meira um krúttlegu litlu sprænuna Leirá

Þá er að fjalla nánar um Leirá, en eitt það skemmtilegasta sem við félagarnir höfum haft fyrir stafni síðustu árin er að heimsækja svæði sem hafa kannski ekki verið svo mikið í sviðsljósinu. Að þessu sinni kynntumst við Brynjudalsá...

Haganes – svæði sem fáir þekkja

Baldur Ó.Svavarsson arkítekt hefur um langt árabil verið svo lánssamur að kynnast hinu nánast lokaða svæði Laxár í Mývatnssveit, Haganesi. Hann skrifar: "Laxá í S-Þingeyjarsýslu er almennt talin vera ein albesta silungsveiðiá í heiminum. Ekki hef ég samburð við aðra...
Sæsteinsuga, steinsuga, steinsugubit

Steinsugu að fækka aftur?

Getur verið að steinsugu fækki fyrir Suðurlandi? Það er að minnsta kosti skoðun eins nauðaknnugs veiðimanns og leigutaka í Vestur Skaftafellsýslu. Hann segir að allra síðustu árin hafi nýjum sugubitum fækkað á fiski. Um er að ræða Jón Hrafn Karlsson,...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar