12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021
Frances, hexagon

Nýtt leynivopn, fluga sem er nettari og kafar dýpra

Það er alltaf eitthvað nýtt sem rekur á fjörur stangaveiðimanna. Umfjöllunarefni okkar hér er reyndar ekki nýtt, það hefur verið leynivopn leiðsögumanna í Vopnafirði í þó nokkur ár, en er nú komið í sölu. Smærri og enn þyngri keilufluga...
Tungulækur

Ekki endilega ástæða til að hafa áhyggjur af Tungulæk og Grenlæk…

Skaftárhlaupið hefur verið mikið í fréttum síðustu daga, enda er það það mesta frá því er mælingar hófust. Hlaupin eru smátt og smátt að teppaleggja hraunið og draga úr rennsli út í árnar í Landbroti og Meðallandi, og við...
Norðurá, Norðurárdalur

Norðurárlaxinn fundinn!

Mikið hefur verið rætt um vatnsleysið í ám á vestan- og norðanverðu landinu það sem af er sumri og engar ýkjur að ástandið hefur verið svart. Ein af ánum sem hvað mest hafa fundið fyrir vatnsleysinu er Norðurá í...

Skarfur og lax

Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður í Þín Verslun, vestur í bæ, betur þekkt sem Melabúðin, sá ógleymanlega sjón þegar hann átti leið um Suðurlandið í janúar síðast liðnum. Skammt austan við Hellu er ekið yfir Hróarslæk og í honum er...
Sakkarhólmi, Júlíus H Schopka

Gott eða vont að fá sel í hylinn?

Það var frétt/grein í mbl.is fyrir skemmstu þar sem greint var frá sel við Sakkarhólma í Soginu. Þeir sem sendu inn athugasemdir voru ekki á einu máli um skaðsemi þess. VoV er líka í vafa. Greint var frá því að...
Elliðaárnar, Heimir Óskarsson

Alvöru veiðisaga, en ekkert einsdæmi

Það gerist margt skrýtið á veiðislóð. Skrýtnar uppákomur, tilfallandi tilviljanir. Magnað hvað margt er með ólíkindum. Þannig var lítið atvik hjá þeim sem voru að loka Straumfjarðará um helgina. Hollið byrjaði á föstudag. Áin var í vexti og laxinn ekki...

Að gera góðan mat betri – Hreindýr

Það er stutt til jóla og við höldum yfirreiðinni okkar um helstu íslensku villibráðina áfram í fylgd Dúa Landmark formanns Skotvís. Við ætlum að spjalla aðeins um hreindýr að þessu sinni, Dúi verður með sínar venjubundnu ábendingar og sérviskur,...

Flugan sem bjargar nær alltaf málunum!

Allir eiga sér flugu sem þeir grípa til þegar fiskur virðist bara alls ekki ætla að gefa sig. Oft eru þetta flugur sem tíðum eru settar undir við góðar undirtektir í undirdjúpunum, en svo kannski gleymast þær þangað til...
Deildará.

Hvernig var staðan, Þistilfjörður og Slétta?

Samantekt okkar heldur áfram, við rennum nú yfir þær upplýsingar sem við höfum yfir hið stórkostlega svæði Sléttu og Þistilfjörð. Því miður var ekki toppár á þeim slóðum, en menn lentu samt í ævintýrum, menn lenda alltaf í ævintýrum. Ef...
Þorrflugur

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám. Samt er það viðtekin venja víða annars staðar, m.a. í kanadískum laxveiðiám. En af hverju...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar