2.8 C
Reykjavik
Föstudagur, 14. maí, 2021
Lax

Veiddu betur – lax 4

Við höldum áfram og hér er komin þriðja  greinin af þó nokkrum sem munu birtast hér á næstu misserum þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna.                ...
Atli Bergmann, ósasvæði Laxár á Ásum

Atli Bergmann: Nú þegar vorið kallar á mig

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Nú þegar vorið kallar á mig og lónbúin seiðir til sín, þá vakna minningar síðasta árs í bland við...
Zelda

Zeldan í þróun og ekki hætt að gefa, aldeilis ekki

Kjartan Antonsson og Eydís Gréta hafa ekki látið staðar numið með þróun á súperflugunni Zeldu eftir að hún sló rækilega í gegn í fyrra eftir að hafa verið “afhjúpuð”. Nú eru komnar stærri og loðnari týpur og við heyrðum...
Hnúðlax, Hólaá, Robert Novak

Meira um hrygningu hnúðlaxa í íslenskum ám

Eins og við greindum frá nýverið þá fundust á síðasta sumri merki þess að hnúðlaxar hefðu hrygnt í íslenskum ám. Hver? Hvernig reiddi þeim og hvaða líkur eru á því að þeir nái fótfestu? Við spurðum Guðna Guðbergsson út...
Hólaflúð, Jökla

Veiðisumarið 2018 – Jökla og hliðarár

Hér erum við með ítarlega samantekt eftir Snævarr Örn Georgsson þar sem hann gerir upp stórmerkilega vertíð Jöklu og hliðaráa hennar.  Hér má lesa gang mála og hvernig Jökla er að festa sig í sessi sem sjálfbær á í...
Friðleifur, Elvar

Formaður Íslandsdeildar NASF: Ógnin af opnu sjókvíaeldi stærsta verkefnið

Friðleifur Egill Guðmundsson fer nú fyrir Íslandsdeild NASF, en strúktúr sjóðsins hefur breyst nokkuð eftir lát Orra Vigfússonar sem stofnaði sjóðinn forðum og rak hann þar til yfir lauk. Augljóslega hefur NASF ekki slegið slöku við miðað við það...
Agnes Þóra Guðmundsdóttir, Tómas Lorange Sigurðsson, Sogið

Laxveiðin 2017 – Árnar sem vantaði á fimmtudaginn

Árnar sem vantaði inn í krufningu á statistík á fimmtudaginn eru nú búnar að skila sér og ekki úr vegi að skoða þær m.t.t. þess að allir eru að velta fyrir sér hversu gott þetta sumar er, en sem...

Þeir voru stórir!

Það er oft og mikið talað um að lax hafi smækkað hér á landi hin seinni ár. Eru uppi ýmsar kenningar, enda mun nokkuð vera til í þessu. Ein kenning er sú að menn hafi útvatnað stofna...

Verða veiðisögur nokkuð skrítnari en þessi?

Hér er ný/gömul veiðisaga sem að við birtum í Árbókinni okkar árið 1991. Óhætt er að segja að furðulegri veiðisögur eru vandfundnar og spurning hvort að svar fæst nokkru sinni við því hvað þarna gerðist eiginlega.... ....en svona...

Hann hafði spurn í augum og furðu í svip

Nýtt ár, 2017, ný vertíð með tilheyrandi eftirvæntingu og horfum, góðum eða slæmum – enginn veit. Þó halda margir að mikið verði af smálaxi á komandi sumri. En eitt er víst að nóg var af stærri fiski í fyrra...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar