12.6 C
Reykjavik
Sunnudagur, 1. ágúst, 2021

Kræfir krummar í Selvoginum!

Þeir eru kræfir krummarnir við Hlíðarvatn og hafa ýmsir lent í þeim. Fyrir skemmstu heyrðum við skemmtilega sögu af þeim og kveikti frásögnin sú skemmtilegar minningar. En það voru tveir félagar þarna um daginn og lentu þeir í...
Þorsteinn Stefánsson, Miðfjarðará

Komin mikil þreyta í laxinn….mál að hætta þessu!

Við birtum vænan slatta af lokatölum í gær og í dag tökum við fyrir vikuveiðiprósessinn í þeim ám sem enn eru opnar. Vikan var bland í poka að þessu sinni, eins og svo oft áður reyndar, en svona fór...
Maddý, Friggi,

Á eftir Frigga kom Maddý

Í síðasta tölublaði Veiðislóðar, sem kom út um jólin 2014, sögðum við frá flugunni Frigga, svipmikilli túpuflugu sem að Baldur Hermannsson hannaði og hnýtti og skýrði í höfuðið á Friðriki bróður sínum sem að lést með sviplegum hætti á...
Laxá í Mývatnssveit, urriði, Heimir Óskarsson

Veiddu betur – silung 5

Við höldum áfram og hér er komin fimmta  greinin sem birtist hér þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna. Hér lokum við umfjöllun um skilyrði og ræðum flugnaval. Ljósaskipti og fram í myrkur? JE: Frábær...
Harpa Hlín, Stefán Sigurðsson, Matthías Stefánsson

Stormsveipurinn á veiðileyfamarkaðinum

Iceland Outfitters, alias hjónin Harpa Hlín Þórðardóttir og Stefán Sigurðsson hafa komið eins og stormsveipur inn á veiðleyfamarkaðinn eftir að hafa verið hornsteinar hjá Lax-á um árabil. Veiðislóð.is tók tal af Hörpu fyrir skemmstu og margt skemmtilegt kom þá...
Himbrimi

Himbriminn…hann getur verið erfiður

Stangaveiðimenn eru að glíma við ýmiss konar hliðarmál þegar þeir eru að egna fyrir bráð sína. Það getur nefnilega verið samkeppni. Af reynslu ýmissra er t.d. augljóst að aðgát skal höfð í nærveru.....himbrima! Himbrimi er stór fugl af svokallaðri brúsaætt....
Árbæjarfoss, Ytri Rangá, Árni Eggertsson

Ýmsar lokatölur og uppgjör leigutaka

Síðustu lokatölurnar í laxveiðinni eru komnar í hús, Ytri Rangá er efst að venju hin seinni ár, Eystri er í þriðja sæti eins og verið hefur seinni part sumars. Metveiði var í Þverá í Fljótshlíð og síðan eru nokkrar...
Ásdís Guðmundsdóttir, Frúarhylur, Vatnsá

Endasleppt í Vatnsá/Heiðarvatni, en nóg var samt af fiski!

Vertíð sem lofaði góðu í Vatnsá í Heiðardal endaði frekar endasleppt. En það var ekki vegna þess að það vantaði fiskinn. Þegar skilyrðin voru æðisleg þá vantaði veiðimenn! Og veiðin í vatninu var frábær að venju. Ásgeir Arnar Ásmundsson, umsjónarmaður...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar