-3.2 C
Reykjavik
Föstudagur, 29. mars, 2024
Björn Jónsson, Grundarhorn

Þúsund laxa vika í Ytri Rangá

Fyrst viljum við biðjast afsökunnar á nokurra daga fjarveru. Tæknin lagði okkur í einelti, en allt er gott á ný. Veiði blaðnaði víða í vikunni sem leið, stóð í stað annars staðar en toppurinn var í Yrti Rangá þar...
Svartistokkur, Kjarrá

Veiðiför í Svartastokk í Kjarrá 2017

Ritstjóri og gamall vinur, samstarfsmaður og veiðifélagi, Einar Falur Ingólfsson, höfðum lengi dreymt um að ganga inn í Svartastokk í Kjarrá og skoða okkur um. Gamall draumur beggja og hann rættist síðasta sumar. Útkoman fór fram úr draumunum. Þetta var...
Deildará.

Hvernig var staðan, Þistilfjörður og Slétta?

Samantekt okkar heldur áfram, við rennum nú yfir þær upplýsingar sem við höfum yfir hið stórkostlega svæði Sléttu og Þistilfjörð. Því miður var ekki toppár á þeim slóðum, en menn lentu samt í ævintýrum, menn lenda alltaf í ævintýrum. Ef...

Að missa af flugi í glímu við stórlax

Það bíður útgáfu glæsileg og metnaðarfull bók um Selá í Vopnafirði. Hún var tilbúin, umbrotin og klár, skömmu fyrir jól, en af tæknilegum ástæðum kom hún ekki þá út og var hún sett á 2017. Bókin er í anda...
Sjóbleikjur, Sigurður Staples, Súddi

Veiddu betur – silung 3

Við höldum áfram og hér er komin þriðja  greinin af þó nokkrum sem munu birtast hér á næstu misserum þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna. Hér spyrjum við hvað til bragðs skuli...
Brá, Vatnsdalsá, Ólafur Vigfússon

Brá, ein besta laxaflugan í björtu veðri

Það er kannski rigning akkúrat í augnablikinu en síðan koma aftur bjartir og sólríkir dagar. Hér fjöllum við um flugu sem að hefur reynst vera einhver besta sólskinsflugan sem við höfum heyrt um. Brá heitir hún og hefur flogið fremur...
Vatnasvæði Lýsu

Lýsusvæðið, skemmtilegt, gjöfult, fjölbreytt og barnavænt

Vatnasvæði Lýsu er vel þekkt og gjöfult veiðisvæði sem er bæði fjölbreytt og sérlega barnavænt. Við skoðum okkur aðeins um á þeim slóðum þar sem finna má flestar ef ekki allar íslenskar ferskvatnsfisktegundir, allt frá laxi og yfir í...
Fögruhlíðarós

Sá hlær best sem….

Hér er gömul og góð veiðisaga. Æðislega góð reyndar og gæti verið ýmsum til umhugsunar, sérstaklega m.t.t. hvernig mál æxluðust þegar á umræddan veiðitúr leið. Þessa sögu birtum við í Árbók okkar árið 1996, en hún hefur ekkert versnað...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar