4.1 C
Reykjavik
Föstudagur, 24. september, 2021
Sæsteinsuga, steinsuga, steinsugubit

Steinsugu að fækka aftur?

Getur verið að steinsugu fækki fyrir Suðurlandi? Það er að minnsta kosti skoðun eins nauðaknnugs veiðimanns og leigutaka í Vestur Skaftafellsýslu. Hann segir að allra síðustu árin hafi nýjum sugubitum fækkað á fiski. Um er að ræða Jón Hrafn Karlsson,...
Sjóbleikja

Nýjar og breyttar gamlar í sjóbleikjuna!

Núna fer í hönd algleymi sjóbleikju tímans. Sums staðar var hún farin að veiðast óvenju snemma, eins og á silungasvæði Vatnsdalsár. Síðan kíkti VoV í stutta heimsókn í Gljúfurá í Húnavatnssýslu um mánaðamótin og mokveiddi í ósi Gljúfurár. Hér...
Glowing

Fluga sem kveikir á ljósi í myrkri

Haugur, fyrirtæki Sigurðar Héðins og Ingólfs Helgasonar snýst ekki bara um að selja veiðileyfi, þeir fá líka hnýttar sérlega vandaðar flugur eftir uppskrift þeirra frá Atlantic Flies, hnýtingarfyrirtæki Jóns Inga Ágústssonar í Thailandi. Meðal þeirra er ofurflugan „skáskorin“ Skuggi,...

Guðni gerir upp skrýtið laxveiðisumar

  Laxveiðisumrinu er samasem lokið. Veitt er að vísu í Rangánum, Vatnsá og kannski víðar, fram í október, en í aðalatriðum er þessu lokið. Þetta hefur verið um margt athyglisvert og skrýtis sumar. Fjögur síðustu fram að þessu sumri höfðu...
Hjáparfoss, Fossá

Fossá – veiðiperla í Þjórsárdalnum

Við höfum verið að skrifa um minna þekkt veiðisvæði sem við höfum kynnt okkur og flest komið vel út. Ein slík á er Fossá í Þjórsárdal, við heimsóttum hana ekki að vísu s.l. sumar, en gerðum það sumarið áður...
Steingrímur Sævar Ólafsson, Djúpá

Steingrímur Sævarr Ólafsson: Þrjár ferðir standa uppúr

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. "Þrjár veiðiferðir standa einkum upp úr frá sumrinu 2016. Venju samkvæmt (fyrir utan örlitla upphitun í apríl í Varmá...
Atli Bergmann, ósasvæði Laxár á Ásum

Atli Bergmann: Nú þegar vorið kallar á mig

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Nú þegar vorið kallar á mig og lónbúin seiðir til sín, þá vakna minningar síðasta árs í bland við...
Flugur

Flugurnar í urriðann og birtinginn

Vertíðin er hafin og kastljósið beinist mest að staðbundnum urriða, ekki hvað síst í Þingvallavatni, og sjóbirtingi, en hann er veiddur í ám norðan sem sunnan heiða. Við fengum nokkra sérfræðinga til að tína til flugur sem þekkt er...
Kjarrá, Árni Baldursson

Mikið til það sama aðra vikuna í röð

Veðurfarið að undanförnu speglaðist aftur í aflatölum síðustu viku. Þurrkar og mikil hlýindi eru ekki það besta, ár að verða vatnslitlar og dregur víða úr göngum þó að smálaxinn hafi tekið aðeins við sér fyrir norðan. Nokkrar ár áttu...

Að gera góðan mat betri – Hreindýr

Það er stutt til jóla og við höldum yfirreiðinni okkar um helstu íslensku villibráðina áfram í fylgd Dúa Landmark formanns Skotvís. Við ætlum að spjalla aðeins um hreindýr að þessu sinni, Dúi verður með sínar venjubundnu ábendingar og sérviskur,...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar