8.7 C
Reykjavik
Mánudagur, 14. júní, 2021
Zelda

Zeldan – umtalaðasta nýja flugan er alls ekki ný!

Ein umtalaðasta fluga liðinnar vertíðar var ekki ný af nálinni. Henni hafði þo verið haldið nánast leyndri um árabil. Þetta er Zelda og Veiðislóð bað höfundinn Kjartan Antonsson, að segja okkur frá flugunni og krydda með nokkrum sögum. „Hugmyndina að...

Langá

Þetta var nú frekar í lakari kantinum í Langá þó að menn hafi af og til séð verri tölur. Líklega er þetta einn af mörgum „varnarsigrum“ sumarsins því ríflega 1400 laxar er ekki heimsendir. Hreinar og klárar smálaxaár eins...
Íris Kristinsdóttir, Kristnipollur, Laxá í Dölum

Líður að lokum laxveiðivertíðar

Vikan var bland í poka að þessu sinni, Ytri að venju með lang besta aflann en miklu minna samt heldur en eftir stóru vikuna á undan. Miðfjarðará enn og aftur mjög góð, annars staðar þokkalegt til þreytt. Þar sem talsvert...
Harpa Hlín, Stefán Sigurðsson, Matthías Stefánsson

Stormsveipurinn á veiðileyfamarkaðinum

Iceland Outfitters, alias hjónin Harpa Hlín Þórðardóttir og Stefán Sigurðsson hafa komið eins og stormsveipur inn á veiðleyfamarkaðinn eftir að hafa verið hornsteinar hjá Lax-á um árabil. Veiðislóð.is tók tal af Hörpu fyrir skemmstu og margt skemmtilegt kom þá...
Lax, Elliðaár

Veiddu betur – lax 5

Við höldum áfram og hér er komin fimmta  greinin þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna. Dumbungur/skúrir, vatnshæð mikil en í rénun ÁH: Þetta eru erfið skilyrði og laxinn tekur oft illa. Eins og ég...
Skuggi....

Skuggi kominn með systkini

Við höfum af og til greint frá því hvað fluguhnýtarinn og veiðileiðsögumaðurinn Sigurður Héðinn Harðarson, eða Siggi Haugur eins og hann er oft kallaður, er að bralla við væsinn. Hann hefur frumsamið ýmsar stórveiðnar flugur og gert sérviskulegar eigin...
Þór Sigfússon, Selá

Þór Sigfússon: Stórveiðimómentið kom í Selá

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Ég sá stóran fisk hreyfa sig á speglinum við bakkann hinum megin í Þrepabóli í Selá sem hét reyndar...
Mýrarkvísl, Matthías Þór Hákonarson, haustlax

Matthías gerir upp Mýrarkvísl 2018

Það er jafnan skemmtilegt og fróðlegt að fá upplýsingar um gang mála í ám sem eru minna í sviðsljósinu heldur en þær þekktari sem eru með vikutölur vertíðina á enda á angling.is. Ein slík er Mýrarkvísl og Matthías Þór...
Flugur

Flugurnar í urriðann og birtinginn

Vertíðin er hafin og kastljósið beinist mest að staðbundnum urriða, ekki hvað síst í Þingvallavatni, og sjóbirtingi, en hann er veiddur í ám norðan sem sunnan heiða. Við fengum nokkra sérfræðinga til að tína til flugur sem þekkt er...
Ruth Sims

Að upplifa drauminn er stórkostlegt!

Ruth Sims heitir ung kona, Bandarísk og einnig frumbyggi af Navajo ættum, og konur hafa gert sig æ gildandi í stangaveiði og sérstaklega þykja þær vera næmari en karlar þegar kemur að fluguveiði. Ruth er ekki gömul í hettunni,...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar