8.7 C
Reykjavik
Mánudagur, 14. júní, 2021
Eyjafjarðardiskó, Sveinn Þór

Sveinn Þór afhjúpar leynivopn

Sveinn Þór Arnarson fluguhnýtari og veiðimaður á Akureyri hefur lagt síðustu hönd á gamalt leynivopn sem hefur gefið honum og fleirum „einn og annan“ eins og höfundurinn komst að orði. Flugan heitir Eyjafjarðardiskó og skyldi engan undra þegar myndin...
Þurrflugur

Þurrflugur 26-34 – hvernig fara menn eiginlega að þessu?

Að veiða á þurrflugur nr 26-32 er snúið mál en gjöfulla heldur en margir myndu trúa. Svo lítil eru þessi kvikindi að það eitt að skipta um flugu gætu menn haldið að kallaði á ofursjón og fádæma fingraleikni til...
Friggi, Baldur Hermannsson.

Friggi birtist nú sem lítil krúttleg fluga

Flestir laxveiðimenn þekkja vel til túpuflugunnar Frigga, sem er fluga sem mörgum þykir gaman að hafa skoðun á. Gjöful er hún, en menn skiptast í fylkingar þegar kemur að ágæti hennar. Nú er hún komin í gættina sem lítil...
Laxá í Mývatnssveit, urriði, Heimir Óskarsson

Veiddu betur – silung 5

Við höldum áfram og hér er komin fimmta  greinin sem birtist hér þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna. Hér lokum við umfjöllun um skilyrði og ræðum flugnaval. Ljósaskipti og fram í myrkur? JE: Frábær...

Laxveiðin 2017 – Þetta er nokkuð lakara en í fyrra

Laxveiðin hefur farið líflega af stað, en hún er þó víðast hvar nokkru lakari heldur en á sama tíma í fyrra. Það gerir auðvitað að stórlaxagöngurnar sem komu snemma í fyrra voru miklu sterkari en núna. Á móti vegur...

Guðni gerir upp skrýtið laxveiðisumar

  Laxveiðisumrinu er samasem lokið. Veitt er að vísu í Rangánum, Vatnsá og kannski víðar, fram í október, en í aðalatriðum er þessu lokið. Þetta hefur verið um margt athyglisvert og skrýtis sumar. Fjögur síðustu fram að þessu sumri höfðu...
Hópið, Gljúfurá

(Séra) Peter Ross og selshárin

Skemmtileg er forsaga hinnar þekktu og gjöfulu flugu Peter Ross. Enn í dag nota margir Peter Ross í silunginn og einkannlega er púpuafbrigði af henni veiðisælt í andstreymisveiði. En fleira er hægt að gera með hana. Hér kemur gamla...
Jón Hrafn Karlsson, Eldvatn í Meðallandi

Jón Hrafn Karlsson: Þótti ekki góð viðskiptahugmynd

Árið 2013 komu Jón Hrafn Karlsson, Karl Antonsson faðir hans og bræður tveir vinir þeirra af Suðurnesjum, Erlingur Hannesson og Sigurður Hannesson, að leigu á Eldvatni í Meðallandi, einni þekktustu sjóbirtingsá landsins, og heitir félagið Unubót ehf. En áin...
Nils Folmer, Jóhann Rafnsson, Harðeyrarstrengur, Víðidalsá

Guð minn góður, þessi morgun var geggjaður!

Nils Folmer Jörgensen gerir það ekki endasleppt. Í morgun landaði hann 106 og 111 cm löxum úr Víðidalsá og lauk hann þar með laxveiðivertíð sinni með óvenju miklum stæl. Þetta er einstök veiðifrétt og hér er sagan: En fyrst þetta,...

„Augljóst að það er meiri sjávardauði“

Veiði er nú lokið í Selá og Hofsá og spurt er hvort að eitt og annað bendi til að þær séu á leið uppúr þeim öldudal sem þær hafa taldar vera í. Kunnugir segja teiknin góð en ekkert sé...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar