4.1 C
Reykjavik
Föstudagur, 24. september, 2021

Magnaðar veiðisögur!

Við vorum að blaða í bókum og blöðum í vikunni, m.a. í veglegri bók um Víðidalsá og Fitjá með stuttum köflum um Gljúfurá og Hópið að auki, enda má færa rök fyrir því að þetta sé in falleg heild....

Batinn í Borgarfirðinum

Það muna allir að laxavertíðin í fyrra var ekki par glæsileg. Vantaði smálax, en góðar stórlaxagöngur björguðu því sem bjargað varð. Í ár er eiginlega hvergi bati nema í Borgarfirði og í minna mæli á Suðvesturhorninu. Og batinn er.... ...já...
Leirá, sjóbirtingur

Meira um krúttlegu litlu sprænuna Leirá

Þá er að fjalla nánar um Leirá, en eitt það skemmtilegasta sem við félagarnir höfum haft fyrir stafni síðustu árin er að heimsækja svæði sem hafa kannski ekki verið svo mikið í sviðsljósinu. Að þessu sinni kynntumst við Brynjudalsá...
Martin Bell, Einar Falur, Eystri Rangá

Veiddu betur – lax 1

Hér er komin fyrsta greinin af þó nokkrum sem munu birtast hér á næstu misserum þar sem við reynum að svara margvíslegum spurningum sem vakna á bökkum vatnanna. Hér spyrjum við: Þú kemur að ánni og það er: Sól...
Brynjudalsá

Hvað kom fyrir smálaxinn?

Nú er laxveiðisumrinu lokið og ef frá er talið Suðvestan- og vestanvert landið, frá sirka Elliðaánum og upp í Borgarfjörð, þá var þetta frekar kljént. Menn væntu þess að það kæmu boðlegar smálaxagöngur og í byrjun vertíðar voru smálaxar...
Kári Ársælsson, Sunnudalsá

Veiðin 2018: -Hofsá og Sunnudalsá

Hofsá, ásamt Sunnudalsá, sýndi batamerki eftir nokkur mögur ár. Er það gott að heyra og vita því Vopnafjörðurinn hefur verið í dálítilli niðursveiflu. Árnar þar hafa verið að koma til baka samt, sérstaklega Selá, en Hofsá líka, bara hægar....
Þór Sigfússon, Selá

Þór Sigfússon: Stórveiðimómentið kom í Selá

Við höfum beðið nokkra veiðimenn og konur að rifja upp bestu minningar síðasta sumars og reifa væntingar sínar fyrir vertíðina 2017. Ég sá stóran fisk hreyfa sig á speglinum við bakkann hinum megin í Þrepabóli í Selá sem hét reyndar...

Maríufiskurinn kom í fjórða kasti!

Jóhann Ólafsson tók fimm ára son sinn Júlían með í veiðitúr í fyrsta skipti fyrir skemmstu og drengurinn var strax komin í topp mál. Fyrsti fiskurinn kom á þurrt í fjórða kasti. VoV sló á til Jóhanns og bað hann...
Glowing

Fluga sem kveikir á ljósi í myrkri

Haugur, fyrirtæki Sigurðar Héðins og Ingólfs Helgasonar snýst ekki bara um að selja veiðileyfi, þeir fá líka hnýttar sérlega vandaðar flugur eftir uppskrift þeirra frá Atlantic Flies, hnýtingarfyrirtæki Jóns Inga Ágústssonar í Thailandi. Meðal þeirra er ofurflugan „skáskorin“ Skuggi,...
Guðmundur Atli Ásgeirsson

Afritar fiska með fornri japanskri prenthefð

Flestir í „veiðiheiminum“ þekkja Guðmund Atla Ásgeirsson fyrst og fremst sem veiðileyfasala, leiðsögumann veiðimanna og veiðimann. Færri vita hins vegar að hann er lærður prentari og stundar nú að gera afritanir af laxfiskum samkvæmt fornri japanskri prentlist. „Jújú, ég er...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar