14.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 5. ágúst, 2021
Halla Bergþóra Björnsdóttir, Laxá í Aðaldal

Glímt við tvo frekar litla árganga

Við höldum nú áfram að gera upp laxveiðina í einstökum ám og svæðum með uppgjöri Jóns Helga Björnssonar á Laxamýri á vertíðinni í Laxá í Aðaldal, en veiðin þar með á rórri nótunum. Áður en við gefum Jóni orðið skal...
Selá, Vífilsfljót

Laxveiðin 2017: Hér eru árnar sem vantaði

Þegar við tókum síðast saman vikutölurnar hjá angling.is og bárum saman við aðrar og reiknuðum út vikutölur, vantaði nokkrar mikilvægar ár þar sem tölur voru ekki komnar. Hér koma útreikningar þeirra.... Þetta voru Elliðaárnar, Langá, Laxá í Leirársveit, Selá, Hofsá...
Flugur, Beygla, Gylfi Kristjánsson

Beygla – í þriðja kasti tók sex punda urriði með ofsafengnum ákafa

Það vekur jafnan athygli og eftirtekt þegar þekktir fluguhnýtingamenn og hönnuðir senda frá sér nýja flugu. Gylfi heitinn Kristjánsson, höfundur Króksins, Mýslunnar og Beykisins er höfundur Beyglunnar sem svo var skírð hér um árið og við rifjum...
Tjarnarbrekka, Ragnar Gunnlaugsson

Vangaveltur um risavaxið kjálkabein úr laxi við Víðidalsá

Nokkrir harðir Víðidalskarlar hafa verið að velta fyrir sér kjálkabeini af laxi sem gæti hafa verið enn stærri en hvalurinn sem er uppi á vegg í veiðihúsinu Tjarnarbrekku, sá var veginn 16 kg á sínum tíma, eða 32 pund! Þórður...
Himbrimi

Himbriminn…hann getur verið erfiður

Stangaveiðimenn eru að glíma við ýmiss konar hliðarmál þegar þeir eru að egna fyrir bráð sína. Það getur nefnilega verið samkeppni. Af reynslu ýmissra er t.d. augljóst að aðgát skal höfð í nærveru.....himbrima! Himbrimi er stór fugl af svokallaðri brúsaætt....

Ytri Rangá

Ytri Rangá var lang hæst yfir landið með tæplega tíu þúsund laxa, 9323 til að nákvæmni sé gætt. Þetta er mikil og sérstök laxveiðiá, tilbúin eins og margur myndi segja, en ekki verri fyrir það. En fyrir vikið er...

Kræfir krummar í Selvoginum!

Þeir eru kræfir krummarnir við Hlíðarvatn og hafa ýmsir lent í þeim. Fyrir skemmstu heyrðum við skemmtilega sögu af þeim og kveikti frásögnin sú skemmtilegar minningar. En það voru tveir félagar þarna um daginn og lentu þeir í...
Sigurður Árni

Sagan af bláum Purrki og gulum Pillnikk.

Það er alltaf gaman þegar nýjar flugur eru kynntar, þeim kastað fyrir bráðina og virka. Það eru margir fluguhnýtarar hér á landi, einn þeirra er Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður og veiðileiðsögumaður í Vatnsdalsá. Sigurður Árni hefur nýlega hannað og gert...
Ernest Schwiebert

Skemmtisögur af einum frægum

Það muna kannski einhverjir enn eftir Ernest Schwiebert, arkítektinum bandaríska sem að teiknaði forðum daga hið umdeilda veiðihús við Grímsá í Borgarfirði. Hann var mikill og kunnur veiðimaður og skrifaði slatta af bókum sem enn ganga kaupum og sölum...
Rögnvaldur Guðmundsson, Urriðafoss

Harpa og Stefán hjá IO gera upp Urriðafossævintýrið

Við greindum frá því um helgina að upprennandi sé nýtt Þjórsárævintýri þar sem Iceland Outfitters hafa tekið á leigu Þjórsá fyrir landi Þjórsártúns, sem sagt m.a. Urriðafoss frá austurlandinu. Fyrsta sumarið við Urriðafoss að vestan var ævintýri líkast og...

VEIÐISLÓÐ – Ýmsar greinar