8.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur, 11. ágúst, 2022
Mánafoss, Laxá á Ásum, Sturla Birgisson

Gekk á ýmsu í síðustu viku!

Það má segja að hver vikan sé nú annarri lík í laxveiðinni. Þessar sömu venjulegu ár eru með boðlega veiði, annars staðar er dauft og dofnandi. Það kom smá væta og þar sem hennar gætti komu dálítil skot. Þá...
Halla Bergþóra Björnsdóttir, Laxá í Aðaldal

Glímt við tvo frekar litla árganga

Við höldum nú áfram að gera upp laxveiðina í einstökum ám og svæðum með uppgjöri Jóns Helga Björnssonar á Laxamýri á vertíðinni í Laxá í Aðaldal, en veiðin þar með á rórri nótunum. Áður en við gefum Jóni orðið skal...
Elías Pétur. Blanda

Úrkomuleysi og hlýindi hafa áhrif en Rangárnar í ham

Veðurfarið að undanförnu speglast í aflatölum síðustu viku. Þurrkar og mikil hlýindi eru ekki það besta, ár að verða vatnslitlar og dregur víða úr göngum þó að smálaxinn hafi tekið aðeins við sér fyrir norðan. All nokkrar ár áttu...
Rögnvaldur Guðmundsson, Urriðafoss

Harpa og Stefán hjá IO gera upp Urriðafossævintýrið

Við greindum frá því um helgina að upprennandi sé nýtt Þjórsárævintýri þar sem Iceland Outfitters hafa tekið á leigu Þjórsá fyrir landi Þjórsártúns, sem sagt m.a. Urriðafoss frá austurlandinu. Fyrsta sumarið við Urriðafoss að vestan var ævintýri líkast og...

„Augljóst að það er meiri sjávardauði“

Veiði er nú lokið í Selá og Hofsá og spurt er hvort að eitt og annað bendi til að þær séu á leið uppúr þeim öldudal sem þær hafa taldar vera í. Kunnugir segja teiknin góð en ekkert sé...
Brynjudalsá

Hvað kom fyrir smálaxinn?

Nú er laxveiðisumrinu lokið og ef frá er talið Suðvestan- og vestanvert landið, frá sirka Elliðaánum og upp í Borgarfjörð, þá var þetta frekar kljént. Menn væntu þess að það kæmu boðlegar smálaxagöngur og í byrjun vertíðar voru smálaxar...
Kjarrá, Árni Baldursson

Mikið til það sama aðra vikuna í röð

Veðurfarið að undanförnu speglaðist aftur í aflatölum síðustu viku. Þurrkar og mikil hlýindi eru ekki það besta, ár að verða vatnslitlar og dregur víða úr göngum þó að smálaxinn hafi tekið aðeins við sér fyrir norðan. Nokkrar ár áttu...
Þorsteinn Stefánsson, Miðfjarðará

Komin mikil þreyta í laxinn….mál að hætta þessu!

Við birtum vænan slatta af lokatölum í gær og í dag tökum við fyrir vikuveiðiprósessinn í þeim ám sem enn eru opnar. Vikan var bland í poka að þessu sinni, eins og svo oft áður reyndar, en svona fór...
Línustrengur, Vatnsdalsá

Hver er raunveruleg staðan í laxveiðinni?

Laxveiðitölur hafa víðast hvar verið slakar síðustu vikurnar og ekki laust við að margir spyrji sig: Er svona lítið af laxi eða eru skilyrðin svona slæm? Nema að hvoru tveggja sé. VoV ræddi við nokkra aðila sem haft hafa...
Selá, Vífilsfljót

Norðaustur-og Austurlandið gerð upp

Það er ljóst að á nýliðnu laxveiðisumri var veiðin á Norðausturhorninu ekki sem skyldi. Kannski ekki beint léleg(með undantekningum) en lakari en í fyrra og hér koma umsagnir um stöðuna á þessu yfir höfuð spennandi veiðisvæði.... Við erum nú ekki...

ÝMISLEGT