-4.2 C
Reykjavik
Föstudagur, 29. mars, 2024

Fluguboxið

Rétt að taka það fram að þetta er ekki endilega fluguhnýtingarþáttur. Við skyggnumst einnig í flugubox veiðimanna sem tína úr flugur sem hafa einhverja skemmtilega fortíð.

Prestarnir, Sveinn Þór

Útfjólublátt er málið að því er virðist!

Fluguhnýtarinn og veiðimaðurinn Sveinn Þór Arnarson er líklega þekktastur fyrir þungu púpurnar sínar, Glóðina, Rolluna og fleiri sem mokveiða. En hann hefur líka gert það gott með það sem hann kallar útfjólubláar púpur og þar koma Prestarnir sterkir inn…. Veiðislóð...
Svartur Nobbler

Gömul mögnuð veiðisaga rifjuð upp!

Við veiðar nú í seinhaust rötuðu puttarnir allt í einu að flugu sem ekki hefur verið hreyfð í langan, langan tíma. Um leið og hún var dregin fram, fóru straumar um ritstjóra, því flugan sú arna átti magnaða veiðisögu. Þetta...
Þorrflugur

Hvers vegna ekki að taka lax á þurrflugu í sumar?

Jú, fyrirsögnin er áleitin. Hingað til hefur það ekki verið mál manna að það sé fýsileg leið til að veiða lax í íslenskum ám. Samt er það viðtekin venja víða annars staðar, m.a. í kanadískum laxveiðiám. En af hverju...

Flugnasería tilenkuð hyljum og fólki tengdum Nesveiðunum

Einn þekktasti fluguveiðimaður og fluguhnýtari landsins, Nils Folmer Jörgensen hefur all nokkrum sinnum miðlað reynslu sinni og þekkingu til lesenda okkar. Hér segir hann frá laxaflugulínu sem tileinkuð er hyljum og fólki tengt Nessvæðunum  í Laxá í Aðaldal. Best er...
Skuggi....

Skuggi kominn með systkini

Við höfum af og til greint frá því hvað fluguhnýtarinn og veiðileiðsögumaðurinn Sigurður Héðinn Harðarson, eða Siggi Haugur eins og hann er oft kallaður, er að bralla við væsinn. Hann hefur frumsamið ýmsar stórveiðnar flugur og gert sérviskulegar eigin...
Sjóbleikja

Nýjar og breyttar gamlar í sjóbleikjuna!

Núna fer í hönd algleymi sjóbleikju tímans. Sums staðar var hún farin að veiðast óvenju snemma, eins og á silungasvæði Vatnsdalsár. Síðan kíkti VoV í stutta heimsókn í Gljúfurá í Húnavatnssýslu um mánaðamótin og mokveiddi í ósi Gljúfurár. Hér...
Lax

Ein magnaðasta laxaflugan varð til úr haug

Ein magnaðasta laxafluga landsins er flugan með skemmtilega nafninu Haugur. Hún er hnýtt af Sigurði Héðni sem að yfirleitt er ekki kallaður annað en Siggi Haugur, og það er skemmtileg saga á bak við tilurð flugunnar. Það er best að...
Nobbler

….og það fáránlega gerðist!

Við heyrðum í nánum vini sem að veiðir stundum með okkur og eftir að hann hafði lesið um svarta Nobblerinn í myrkrinu við Grenlæk, rifjaði hann upp sögu fyrir okkur sem snéri að appelsínugulum Nobbler og ógleymanlegu atviki sem...
Hransfjörður, Veiðikortið, Michael Murphy

Wooly Bugger ryður sér til rúms

Silungsveiðin er í miklum blóma sem stendur og hvaðanæva að berast skemmtilegar fréttir. Veiðivötn, Arnarvatnsheiði, Skagaheiði, urriðasvæðin öll í Suður Þingeyjarsýslu, sjóbleikjuveiði norðanlands og austan. Og svo vötnin út um allar koppagrundir. Ein er sú fluga sem merkilega oft hefur...

Straumflugurnar hans Cezary

Veiðihornið hefur hafið innflutning á flugum sem eru fremur óvenjulegar að sjá sbr. myndirnar sem hér birtast. Margir hérlendir veiðimenn, einkum þó þeir sem eru mikið í vatnaveiðibransanum þekkja til Pólverjans Cezary Fijalkowski sem búsettur hefur verið á Íslandi...

ÝMISLEGT