3.1 C
Reykjavik
Mánudagur, 6. desember, 2021
Heim Fréttir Síða 120

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Fyrsti laxinn kom í þriðja kasti

Opnun Elliðaána var lífleg í morgun, en afar óvenjuleg. Mikið af laxi hefur gengið í ána með vaxandi straumnum að undanförnu og má heita að kominn sé lax um alla á. Dagur B.Eggertsson borgarstjóri kynnti að venju Reykvíking ársins sem...

Lofandi opnanir í Breiðdalsá og Jöklu

Breiðdalsá og Jökla voru opnaðar þann 1.júlí og fóru vel af stað. Alveg í stíl við nágrannaárnar í Vopnafirði og ef framhald verður á þá verður vertíðin góð á Norðaustur- og Austurlandi. Þeir Sigurður Staples og Borgar Antonsson fóru á...

Alvöru veiðisaga

Sumrin eru full af veiðisögum. Það var ekkert lítið sem að Jane Halle lenti í í, í Efra Gljúfri í Laxá í Kjós. Laxinn var 93 cm, taumurinn var 8 pund og öngulstærðin 18. Þannig að þetta tók sinn tíma....

Aldrei að segja aldrei í laxveiði

Laxá í Aðaldal hefur ekki farið varhluta af slæmum fréttum og lélegum tölum, en drottningin lumar alltaf á gersemum. Venjulegir veiðimenn og jafnvel nýliðar geta dottið í lukkupottinn, en ef að þú ert laxahvíslari þá áttu meiri möguleika. Nils Folmer...

Veiðisögur rifja upp veiðisögur

Veiðisögur rifja oft upp aðrar veiðisögur. VoV lesa oft hjá keppinautnum Sporðaköstum og þar var nú síðast sagt frá laxi sem veiddist tvisvar, 102 cm dreki í Austurá í Miðfirði. Líklega af því að vettvangurinn var efri hluti Austurár...
Eldvatn, Eldvatnsbotnar

Eldvatnsbotnar lokaðir næstu tvö árin

Hinn fornfrægi sjóbirtingsveiðistaður Eldvatnsbotnar, sem eru upptakakvíslar Eldvatns í Meðallandi, hefur nú verið lokaður fyrir allra veiði tvö næstu árin. SVFR hefur verið með „Botna“ síðustu árin og svæðið verið nokkuð vinsælt. Þar er rígvænn sjóbirtingur og einnig bleikja sem...

Umræðan upp komin á ný: Of mikið af urriða á kostnað bleikju?

Veiðigarpurinn mikli Cezary Filjakovski setti í morgun mynd af sér á FB með glæsilegan urriða sem hann veiddi í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Og um leið opnaði hann á umræðu sem fór af stað í fyrra, að allt of mikið...
Jim Rathcliffe, Gísli Ásgeirsson

4 milljarða fjárfesting á tíðindadegi

Það með sanni segja að í dag hafi verið tíðindadagur í sögu laxveiða á Íslandi. Veiðiklúbburinn Strengur, sem hélt upp á 60 ára afmæli sitt rétt fyrir jól 2019, rann inn í The Six Rivers Project, félagsskap sem Sir...

Rofar til í Fnjóská

Það hefur rofað til í Fnjóská sem var eitt af helstu skaðræðum vatnavaxtanna á dögunum. Mikið hefur dregið úr þeim og lax farinn að ganga, finnast og taka! Stangaveiðifélagið Flúðir, sem leigir Fnjóská, heldur úti FB síðu og þar var...

Aldeilis álitlegir afslættir í boði

SVR er nú að bjóða upp á helmingsafslátt af veiði leyfum á urriðasvæðunum í Laxárdal og Mývatnssveit. Síðsumarið hefur alltaf verið þungt í sölu og svo eru Covit afbókanir, en þetta er athyglisvert tækifæri. Veiði hefur verið nokkuð góð á...

ÝMISLEGT