2.8 C
Reykjavik
Föstudagur, 22. október, 2021
Heim Fréttir Síða 115

Fréttir

Hér segjum við fréttir af öllu sem sem við teljum eiga erindi til veiðimanna og kvenna. Kæru lesendur við getum þetta ekki á ykkar endilega sendið okkur línu þegar eitthvað er að frétta.

Tröllin að gefa sig í Drottningunni

Mitt í öllum bölmóðinum í laxveiðifréttunum, hljótum við að fagna því að skot hefur komið í Laxá í Aðaldal og það eru aðallega tröll sem eru að veiðast! Þrír um og yfir 100 cm og nokkrir fast að því,...

Meðalveiði Selár ber af í sumar

Eystri Rangá er að slá í gegn í sumar sem aflahæsta áin, en menn horfa með tvennum hætti á það hvaða á er best. Sumir horfa á stóru töluna í Eystri Rangá, sem er frábær í þessu grámyglulega laxasumri,...

Þokkalegur endasprettur í nokkrum ám – Uppfært!

Nýjustu vikutölur komnar hjá angling.is og ekki mikið um þetta að segja. Einstaka ár eru með þokkalega endaspretti án þess að það hífi heildarveiðina neitt að ráði upp. Vatnsbúskapur er nú fyrir nokkru víðast hvar orðinn góður og vitaskuld...
Frá Presthvammi í Aðaldal

Iceland Fishing Guide bætir við sig svæðum í Aðaldal

  Iceland Fishing Guide hefur bætt við sig urriðasvæðum neðan virkjunar í Aðaldal. Iceland Fishing Guide eða Matthías Hákonarson hefur bætt við í flóruna sína tveimur svæðum neðan virkjunar í Laxá í Aðaldal. Um er að ræða Staðartorfu og Syðra-Fjall, tvær stangir...

Skilyrðin settu strik á Eldvatn

Skilyrðin settu svip á opnun Eldvatns, enda er áin frekar köld með sitt lindarvatn. Samt komu þrír á land í dag plús einn staðbundinn. Veðurspáin er fremur hagstæð, kannski koma betri tölur næstu daga „Þetta var erfitt í dag, mikill...

Minnivallalækur að koma til

"Það hefur verið kalt og erfitt í Minnivallalæk í vor. Þetta er staðbundinn urriði sem að bíður eftir hitastigi og að lífríkið í ánni taki við sér, ekki glorsoltinn sjóbirtingur sem ræðst á allt sem hreyfist,“ sagði Þröstur Elliðason...
Einar Falur, Ólafur Vigfússon, Pétur Pétursson

Sumarhátíð Veiðihornsins

Veiðihornið blæs að vanda til Sumarhátíðar fyrstu helgi júnímánaðar. Þannig fagnar Veiðihornið nýju veiðisumri. Þessi uppákoma hefur ætíð fallið í góðan jarðveg. Í fréttatilkynningu frá VH segir m.a.: „Fyrstu helgina í júní höldum við árlega Sumarhátíð okkar og fögnum með...

Tíu í fyrsta holli

Fyrsta hollið í Húseyjarkvísl landaði tíu löxum og var almenn ánægja með þá stöðu, enda þorði enginn að vona eftir síðasta sumar, að eitthvað yrði af tveggja ára laxi í sumar. Það er svo sem ekkert vaðandi í stórlaxi,...

Rangárþing enn heitast en víða gott líka

Vikutölur angling.is voru flestar komnar í hús í morgunsárið. Þó ekki allar. Afli síðustu viku segir auðvitað heilmikið, en auðvitað taka aðrar aðstæður en fiskimagn til sín, svo sem illviðrið sem geysaði vænan hluta vikunnar. Rangárþing ber af, en...

Veiðistopp í Blöndu en Svartá hefur lifnað aðeins

Blanda var ekki með í yfirreið okkar á vikutölum frá angling.is í gær af þeirri ástæðu að engin ný vikutala hafði þar birst. Nú er talan komin og af henni má ráða að höggið sé komið. Í vikunni sem...

ÝMISLEGT