VoV óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við höfum verið í stöðugri þróun vegna breyttra tíma og þess vegna kannski ekki verið eins sýnilegir allra síðustu vikurnar og venja er til. Á nýju ári koma vissar áhersubreytingar vonandi í ljós.
Þrátt fyrir dembur síðustu daga eru ár á sunnan- og vestanverðu landinu ansi vatnslitlar. Sumar jafnvel enn í grjóti. Þegar þessi veruleiki liggur fyrir...