Frábært í Tungufljóti

Tungufljót...
Sá stóri úr Tungufljóti, 96 cm, svaðalegt tröll.....

Opnun Tungufljóts er góð, engin spurning um það. Að rúmlega 50 fiskum hafi verið landað eftir tvo daga er bara frábært.

Sigurberg Guðbrandsson, okkar maður á svæðinu sagði: „Flögubakkarnir komu inn þegar á leið, en aðstæður voru erfiðar í dag, mikill vindur, frost og snjófjúk