Við værum til í að vera bleikur fiskur núna....

Félagarnir í Fish Partner hafa staðið fyrir uppákomunni Iron Fly í seinni tíð og síðasta senan var fyrir skömmu. Það eru hnýttar flugur, skrafað og sagðar veiðisögur. Snilldaruppákomur á veturmánuðum, líkt og opnu hús SVFR sem eru árlega fram á vor. Iron Fly var vel sótt að þessu sinni eins og áður og hér eru myndir frá uppákomunnni….

Hvernig er hægt að hnýta flugur svona!
Samvinna getur skilað eitruðu flugunni….