votnogveidi_Fors_2009-03
fundur nasf

1.3.2015 almennt : Fiskeldi á Eyjafirði í brennidepli

Í gær var haldinn fundur á Hótel KEA á Akureyri um umsóknir um opið sjókvíaeldi á Eyjafirði. Til fundarins var boðað af NASF, Verndarsjóði villtra laxastofna, veiðiréttareigendum, stangveiðifélögum og bátasjómönnum sem hafa viðurværi sitt af veiðum í firðinum.


2014 málstofa um fiskeldi

26.2.2015 almennt : NASF með fund vegna kvíaeldis í Eyjafirði

Fréttir um fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi í Eyjafirði hefur vakið verðskuldaða athygli og sýnist sitt hverjum að venju þegar sjókvíaeldi er annars vegar. NASF hefur boðað til fundar um málið á Akureyri á laugardaginn

2013 Norðurá

22.2.2015 almennt : Metár SVFR og óbreytt stjórn

Engar breytingar urðu á stjórn SVFR á aðalfundinum um helgina, formaður situr áfram án mótframboðs og þrír sitjandi stjórnarmenn voru allir kosnir inn með einn utanaðkomandi að bjóða sig fram á móti þeim.

2014 málstofa um fiskeldi

20.2.2015 almennt : Stórfellt kvíaeldi boðað í Eyjafirði og víðar

Enn um sjókvíaeldi á laxi, en Fjarðarlax hefur nú skilað fyrir hönd Norðanlax ehf drögum að tillögu að matsáætlun um framleiðslu á laxi í sjókvíum í Eyjafirði, Seyðisfirði og Mjóafirði. 8000 tonna hámarksframleiðsla á hverjum stað á einu ári.

2013 jon þór með risa

18.2.2015 almennt : OR býður styrki til urriðarannsókna

Þau tíðindi bárust í dag, að Orkuveita Reykjavíkur hefur auglýst eftir umsóknum í styrki sem miða að rannsóknum á lífríki Þingvallavatns, ekki síst með hinn einstaka urriðastofn þess í huga.

2013 Norðurá

15.2.2015 almennt : Litlar eða engar breytingar

Viðbúið er að litlar eða jafnvel engar breytingar verði á stjórnarskipun SVFR þegar kosið verður til stjórnar á aðalfundi næst komandi laugardag. Kosið er til formanns og um þrjú sæti stjórnenda, formanns til eins árs, stjórnarsetu til tveggja ára.

2015 Davie McPhail

9.2.2015 almennt : Einn fremsti fluguhnýtarinn á Veiðisýninguna

Einn fremsti fluguhnýtari heims, Davie McPhail, verður gestkomandi á Veiðisýningu þeirri sem Stjáni Ben er að skipuleggja og verður haldin í anddyri Háskólabíós fimmtudagskvöldið 26.mars n.k.

Rise 2015

9.2.2015 almennt : Meira um RISE kvikmyndahátíðina

Stjáni Ben er maður ekki einhamur þessa dagana, hann skipuleggur nú af kappi bæði kvikmyndahátíð og veiðisýningu, hér birtum við upplýsingar um kvikmndahátíðina og þær myndir sem sýndar verða.

2013 stjani ben

9.2.2015 almennt : Meira um Rise og Veiðisýninguna

Eins og við greindum frá á dögunum er Kristján Benediktsson með nýja kvikmyndahátíð, „Rise“ í bígerð. Og ekki nóg með það, heldur sannkallaða veiðisýningu í beinum tengslum með þátttöku veiðibúða og veiðileyfasala. Hér eru upplýsingar um sýninguna.

Midfj_agu09_C

9.2.2015 almennt : 25 ár frá friðun laxa á Færeyjarmiðum

Laxverndarsinnar undirbúa þessa daganna hátíðisdag í apríl í tilefni af því að þá eru 25 ár síðan að NASF og færeysku fiskveiðisamtökin gerðu með sér samkomulag sem fól í sér friðun laxa á hafbeitarslóðum sínum í færesykri lögsögu. 10 laxveiðilönd hafa notið góðs af.

103 cm í Árbót

4.2.2015 almennt : Veiðifélagar selja í Árbótina

Fyrirtækið Fishpartner hefur tekið að sér umsjón og sölu á hið gamalfræga Árbótarsvæði í Laxá í Aðaldal. Svæðið hefur löngum veirð magnað urriðasvæði framan af sumri og sumir af frægustu laxveiðistöðum árinnar eru þar innan landamerkja.

Eldri fréttir

Útlit síðu: