votnogveidi_Fors_2009-04
2016 afli úr Hlíðarvatni

23.8.2016 eru þau að fáann : Silungsvötnin í blóma þessa daganna!  

Það er vitleysa að silungsveiði í vötnum dali og verði að litlu þegar komið er fram í ágúst. Þvert á móti, þá er ágúst víða mjög góður mánuður. T.d. hafa Elliðavatn og Hlíðarvatn verið lífleg allra síðustu daga og hefur það fyrrnefnda verið álitið dauft með afbrigðum lengst af í sumar.


Bjarnarfoss

22.8.2016 eru þau að fáann : Fiskur víða genginn í Vestur Skaft.

Það berast fín tíðindi af fallvötnum í Vestur Skaftafellssýslu, en fyrir nokkru byrjaði sjóbirtingur að láta sjá sig og nokkuð virðist hafa víða gengið af laxi líka, t.d. var Tungufljótið skoðað í fyrsta sinn síðan s.l. vor og var fiskur um alla á.

2011 einn úr Kjósinni

21.8.2016 eru þau að fáann : „Laxá fer auðveldlega yfir þúsund laxa“

Eins og við greindum frá í samantekt hér fyrir nokkrum dögum, þá verður laxasumarið 2016 mun betra heldur en hin arfaslöku sumur 2014 og 2012 og bentum við á að margar ár hafa þegar farið yfir 2014 tölur sínar og margar aðrar munu án efa gera slíkt hið sama. En það hangir spurningarmerki yfir öðrum...

Laxá í Dölum

19.8.2016 eru þau að fáann : Ferlíki sleit í Laxá í Dölum

Flestir búast við því að stærsti lax sumarsins komi úr Laxá í Aðaldal, eða mögulega úr Vatnsdalsá, en árnar eru samstiga með sinn hvorn 108 cm laxinn. En það er einn stærri í Laxá í Dölum í vikulokin setti írsk veiðikona í helv....

 

ingo 106cm

19.8.2016 eru þau að fáann : Laxá í Aðaldal að standa undir drottningarnafninu

Það er búið aðtala mikið um 2016 sem stórlaxasumar en það er vafamál hvort að það orð nær almennilega utanum það sem hefur verið að gerast í Laxá í Aðaldal í sumar. Þar hafa aldrei fyrr veiðst jafn margir 100cm-plús laxar og þá eru ótaldir allir hinir sem eru frá 90cm og upp í meterinn.

storlax ur miðfjardara

19.8.2016 eru þau að fáann : Miðfjarðará komin yfir 3000 laxa

Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni í bransanum að Miðfjarðará hefur verið frábær í sumar á meðan margar aðrar ár í héraðinu hafa verið svona og svona.

kiddi

19.8.2016 eru þau að fáann : Birtingurinn farinn að ganga af krafti  

Nú þegar halla tekur ágúst þá kemur tími sjóbirtingsins. Hann byrjar reyndar að ganga á Suðvestur- og Vesturlandi fyrr en á aðalslóðum sínum, en  þetta byrjar uppúr þessu og hann er byrjaður að skila sér.

Skipahylur

18.8.2016 eru þau að fáann : Allur gangur á vikutölunum

Vikutölurnar á angling.is voru flestar komnar uppúr miðnætti og óhætt er að segja að það sé allur gangur á laxveiðinni. Hæstu árnar rúlla allar í góðum gír, Aðal árnar í Dölunum eru í fínu standi og vætutíðin glæddi ár á Snæfellsnesi, Mýrum og í Norðurá og Þverá.....

Veiðisvæði í Fjarðará

17.8.2016 eru þau að fáann : Hörkufín sjóbleikjuveiði á Austfjörðum

Mikið er talað um að sjóbleikja hafi gefið eftir hér á landi síðustu sumur og víða á sú vangavelta fullan rétt á sér. Í sumar hafa hins vegar heyrst líflegar fréttir víða að, t.d. úr ám á Austfjörðum. VoV bað Ásgeir Ólafsson um skýrslu frá því svæði í sumar.

Hjálmar affall1

17.8.2016 eru þau að fáann : Mamman dansaði fyrir fiskinn.

VoV á sér nokkra dygga pistlahöfunda og það kann að bæta aðeins í bráðum. Einn er Hjálmar Árnason og hér kemur hans nýjasti.....

 

teljarinn í Selárfossi skoðaður...

16.8.2016 eru þau að fáann : Stefnir í risa smálaxasumar að ári?

Smálaxaþurrðin 2016 er öllum kunn og það r hún sem er að halda laxveiðinni niðri. Aðeins þeir yfirgengilega bjartsýnu telja að eitthvað muni skila sér enn, en burtséð frá því, þá eru teikn á lofti um að næsta sumar gæti orðið mikil smálaxaveisla, en kannski lítið af stórlaxi að sama skapi. 

Eldri fréttir

Útlit síðu: