votnogveidi_Fors_2009-03
2015 gotraufarsyking

29.7.2015 lífríkið : Talsvert um gotraufarsýkingu í laxi

All nokkuð hefur borið á því að gotrauafarsýkingu sé að finna á löxum sem veiðst hafa. Þetta hefur sést áður, en er að sögn kunnugra talsvert algengt núna, sérstaklega þó í ám á vestanverðu landinu. VoV gúglaði þetta og fann grein eftir þá Sigurð Helgason og Árna Kristmundsson hjá rannsóknardeild fisksjúkdóma á Keldum.


2015 Heiðar Logi

27.7.2015 eru þau að fáann : Suðurlandið að verða býsna öflugt

Ár víða á Suðurlandi byrjuðu rólega en hafa verið að sækja í sig veðrið að undanförnu, Rangárnar, Þverá, Stóra Laxá og fleiri.

2015 boltalax úr Den Tredje

27.7.2015 eru þau að fáann : Norðausturhornið að springa út

Svo virðist sem að allt sé nú að gerast á Norðausturhorninu, einmitt svæðinu sem virtist í hættu að sitja eftir. Flestir vonuðu þó að svæðið ætti talsvert inni og nú eru vísbendingar um að svo sé. Gott dæmi er mögnuð veiði í Svalbarðsá síðustu daga.

2015 Gufuá

26.7.2015 eru þau að fáann : Áin sem rennur bæði upp og niður

Endrum og sinnum hefur Hjálmar Árnason sent okkur skemmtilega pistla og hér er sá nýjasti frá honum. Hann tók sig til og reyndi afar umtalaða laxveiðiá, nefnilega Gufuá í Borgarfirði.

2015 hátíðarlaxinn

24.7.2015 eru þau að fáann : Hátíðarlax Laxárfélagsins!

Lax númer 75.000 í 75 ára sögu Laxárfélagsins í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu kom á land 23.júlí í Kistukvísl. Laxinn var nýgenginn vel haldinn smálax veiddur á Djúpmann.

rafnvalur 2010

24.7.2015 eru þau að fáann : Vikutölurnar: Hvar eru hæstu vikutölurnar?

Við ætlum að leika okkur aðeins meira með tölurnar sem að Þorsteinn sópaði saman fyrir angling.is í vikunni. Hér tökum við til við fyrri iðju okkar frá fyrri sumrum og gerum grein fyrir vikuveiði einstakra áa.

2015 Reykjan

23.7.2015 eru þau að fáann : Yfir meðallagi og víða mok

Nýjustu vikutölur komu á angling.is á tilsettum tíma. Og þetta lítur betur og betur út. Nokkuð vel frá því að vera á pari við 2013, en miklu mun betur heldur en lélegu sumrin tvö 2014 og 2012. Komin yfir meðaltalsveiði síðustu ára og enn að veiðast vel.

2015 Teddi með 106 cm

21.7.2015 eru þau að fáann : 106 cm risi úr Víðidalsá

Einn alstærsti lax sumarsins var dreginn úr Víðidalsá undir kvöld í gær(mánudag). Það var erlend veiðikona sem landaði 106 cm grálúsugum hæng. Til þessa hefur VoV frétt af 105 og 107 cm löxum stærstum í sumar þannig að þessi fellur þar í flokk.

2015 Margrét Hörn Jóhannsdóttir

20.7.2015 eru þau að fáann : Allt að gerast sem stendur

Það er langt síðan að meiri tilhlökkun hefur verið eftir vikutölum LV. Síðast var heildartala viðmiðunaráa komin fast að meðaltalsveiði síðustu ára og brátt ræðst hvaða stefnu þetta sumar tekur. Góð veiði hefur verið að undanförnu.

2015 Mortan Carlsen

19.7.2015 almennt : Stefnir í 75þúsund laxa á 75 afmælisári

Laxárfélagið heldur upp á 75 ára afmæli sitt á þessu ári, en veiði á þess vegum hófst í Laxá í Aðaldal í júní 1941. Allt stefnir nú í að 75þúsundasti laxinn veiðist á umræddu 75 aldursári.

2015 Straumfjarðará

19.7.2015 eru þau að fáann : Vindrokur, Maríulaxar og fisknar ömmur

Það hefur fyrir löngu skapast sú skemmtilega hefð, að Ástþór Jóhannsson staðarhaldari og leigutaki við Straumfjarðará sendi okkur hugleiðingar samblandnar fréttum að vestan.

Eldri fréttir

Útlit síðu: