votnogveidi_Fors_2009-03
101 cm úr Miðfjarðará

27.7.2016 eru þau að fáann : 101 cm úr Miðfjarðará

Veiðin hefur verið frábær í Miðfjarðará það sem af er sumri og nýlega óx í ánni og þá bara batnaði ástandið. Í gærkvöldi kom síðan nýjasti stórlaxinn á land, 101 cm.


Árni í Tungufljóti

27.7.2016 eru þau að fáann : Setti í þrjá í sama kasti

Árni Baldursson greinir frá skemmtilegri uppákomu viðskiptavinar síns sem var að veiðum í Svartá fyrir skemmstu, en viðkomandi setti í þrjá laxa í sama kastinu og náði loks að landa fiski, en hvort að þetta var allt sami fiskurinn eða tveir eða þrír mun aldrei verðaljóst þó að veiðimaðurinn hafi sína skoðun.

Elías í Vatnsdalsá

27.7.2016 eru þau að fáann : Af einu og öðru vestur á Barðaströnd

Einn lesenda okkar, Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson sagði okkur frá heimsókn í Vatnsdalsá í Vatnsfirði á Barðaströnd, en það er á sem við fáum sjaldan fréttir af. Áin er stundum gjöful á lax og þar veiðist enn fremur sjóbleikja.

laxáí dolum 2016

25.7.2016 eru þau að fáann : Laxveiðin hefur víða tekið við sér

Vætutíðin að undanförnu hefur víða hleypt lífi í laxveiðina og svo virðist sem að einnig hafi víða bætt í göngur. Ansi víða berast fréttir af aukinni laxveiði og göngum. Ekki er þó enn kominn kraftur í smálaxagöngur Norðanlands.

veiðikofinn 1

24.7.2016 almennt : Gunnar og Ásmundur gera öðru vísi veiðiþætti

(Tvíbura)bræðurnir Ásmundur og Gunnar Helgasynir eru að vinna syrpu af öðru vísi veiðiþáttum þessa daganna, þáttaröð sem sýnd verður á RUV næst komandi vor. Þeir félagarnir koma víða við í þáttunum og fara ekki venjulegu troðnu slóðirnar.

stór birtingur 2016

24.7.2016 eru þau að fáann : Stórir birtingar leysa laxinn af

Laxveiðin hefur víða verið róleg í ört harapandi vatninu á vestanverðu landinu. Það er víða talsvart af fiski, en hann tekur illa við þessar aðstæður. Þá hafa menn sums staðar getað snúið sér að sjóbirtingi sem er ekki jafn viðkvæmur fyrir lágri vatnsstöðu og laxinn.

108 cm hængur Hugo Black

24.7.2016 eru þau að fáann : Stóru laxarnir í Aðaldalnum

Stærsti lax sumarsins til þessa veiddist á Nesveiðunum í Laxá í Aðaldal í vikunni. All mikið hefur verið dregið af 100plús sentimetra löxum í sumar, hvergi þó fleiri en í Laxá. Þessi var 108 cm og áætlaður 12,7 kg, eða ríflega 25 pund.

reimar með storlax

22.7.2016 eru þau að fáann : Ótrúleg stórlaxaveisla

Reimar Pétursson og Vilhjálmur félagi hans voru í algeru ævintýri á Laxárfélagssvæðunum í Laxá í Aðaldal nú í vikulokin, þeir lönduðu m.a. nokkrum löxum í morgun og þar af voru þrír um og yfir 20 pund.

eldis1

22.7.2016 lífríkið : Eyjafjarðará full af eldisbleikju?

Það er alltaf þessi umræða um að eldisfiskur sleppi ekki úr búrunum og það sé engin hætta, en það lítur út fyrir að talsvert sé nú af eldisbleikju í Eyjafjarðará. Hvaðan hún er komin veit nú enginn vandi er um slíkt að spá......

Eyjafjardara_170706_00B

21.7.2016 almennt : Nýr teljari í Eyjafjarðará

Fiskiteljari var settur niður og ræstur í Eyjafjarðará fyrr í vikunni, „loksins“ myndu sumir segja, en áðin hefur verið í nokkurskonar gjörgæslu um all nokkurra ára skeið eftir að sjóbleikjustofn árinnar hrundi. Hann hefur nú hjarnað aðeins við hin allra síðustu ár.

frostastadavatn

21.7.2016 eru þau að fáann : Lífleg veiði í Framvötnum

Lífleg veiði hefur verið í svokölluðum Framvötnum í sumar, en það eru vötn á Landmannaafrétti sem eru sunnan Tungnár, sjálf Veiðivötnin liggja hins vegar norðan fljótsins.  VoV hefur heyrt margar fregnir af góðum dögum í Framvötnunum, sérstaklega að undanförnu.

Eldri fréttir

Útlit síðu: