votnogveidi_Fors_2009-05
2014 Klaus með 101 cm

23.7.2014 eru þau að fáann : Frábær dagur á Nesveiðum í gær

Besti dagur sumarsins á Nesveiðum í Laxá í Aðaldal var í gær og hefur verið talsvert um „bestu daganna“ víða um land akkúrat síðustu daga. Alls veiddust 15 laxar í gær og var meðalvigtin frábær.


2014 105 cm úr Skógarhvammshyl

22.7.2014 eru þau að fáann : 105 cm höfðingi úr Hofsá

Ágætis gangur hefur verið í Hofsá og Selá að undanförnu og í dag veiddi norskur veiðimaður sannkallaðan höfðingja þegar hann landaði nýgengnum og lúsugum 105 cm hæng í Skógarhvammshyl. Er þetta með allra stærstu löxum þessa stórlaxasumars.

2014 theodor erlingsson með 93 cm lax úr Klapparnesi

22.7.2014 eru þau að fáann : Besti dagurinn í Þverá í dag

Í dag var besti dagur sumarsins í Þverá í Borgarfirði. Í Kjarrá var einnig líflegt og bæði stórlax og smálax að ganga. Vart varð við tvær öflugar göngur og var fyrri partur dagsins sérlega góður, en hvassviðri á heiðum spillti nokkuð seinni partinum. Meðal laxa dagsins var 101 cm lax í Hólmatagli og annar 94 cm í Kirkjustreng.

Midfj_agu09_G-CROPP

22.7.2014 eru þau að fáann : Fleiri smálaxar láta sjá sig!

Vísbendingar á dögunum um að smálax væri að færast í aukana fyrir Norðurlandi hafa styrkst síðustu daga, það má glöggt sjá á rafrænum aflafærslum á vatnsdalsa.is Þar er að færast kraftur í smálaxagöngur.

2014 dæmigerður lax úr Eystri framan af sumri 2014

22.7.2014 eru þau að fáann : Besti dagurinn í Eystri í gær

Það er flottur stígandi í Eystri Rangá og Ytri Rangá hefur líka verið að gefa góða veiði. Það hefur verið stígandi í veiðinni og hún er hörkugóð þegar á allt er litið.

Fljótaá 09

22.7.2014 eru þau að fáann : Reyndu andstreymis....og þá fór allt að gerast!

Hópur sem var að veiðum við erfið skilyrði í Fljótaá nú um helgina gafst eiginlega upp með laxagræjurnar og fór í andstreymisveiði með löndum og silungapúpur. En þá fóru hlutirnir að gerast!

2014 tarantino

21.7.2014 eru þau að fáann : Tarantino með Maríulax í Hítará

Hollywood-leikstjórinn Quentin Tarantino hefur stundað laxveiðar í Hítará síðustu daga og afrekaði m.a. að landa þar sínum fyrsta laxi.

2014 sir edward með 102 cm

21.7.2014 eru þau að fáann : 102 cm úr Víðidalnum

Það er ekkert lát á stórlaxafréttum, sú síðasta er frá Víðidalsá, þar sem nýlega var dreginn 102 lax á land. Það er all vænn fiskur, líklega á bilinu 22 til 23 pund.

102 cm hrygna úr Sauðhyl

20.7.2014 eru þau að fáann : Risahrygna úr Haffjarðará

Sannkallaður stórlax veiddist í Haffjarðará um helgina, 102 cm hrygna úr Sauðhyl sem að bandarískur veiðikappi setti í og landaði. Líkast til er um 22-23 punda lax að ræða.

2014 80 cm bleikja

20.7.2014 eru þau að fáann : Algjört ferlíki - 80 cm bleikja úr Skjálftavatni

Þetta ætlar að verða sumar hinna stóru fiska fremur en á þessu sumri rólegra smálaxagangna hafa þess fleiri stórlaxar veiðst. Og á bökkum silungsveiðiáa- og vatna hafa líka veiðst tröllvaxnir fiskar, nú síðast í Skjálftavatni.

2014 gylfi jon i gufuá

20.7.2014 eru þau að fáann : Veiðisaga úr Gufuánni

Við fluttum stutta frétt af Gufuá hinni nettu í Borgarfirðinum á dögunum, á sem fáir gera sér grein fyrir að er drjúg laxveiðiá. Hér er lítil veiðisaga úr ánni frá því í síðustu viku, en hún er frá Gylfa Jóni Gylfasyni, sem er einn leigutaka árinnar.

Eldri fréttirOpen publication


Útlit síðu: