votnogveidi_Fors_2009-05
50 - Erum við ekki að veiða í laxveiðiá

20.11.2014 almennt : Verð hækkar enn þrátt fyrir minnkandi veiði

Kannast menn við þessi orð er prýða fyrirsögnina? Jú, þetta hefur verið söngurinn síðustu árin, ekki hvað síst eftir fyrstu stóru niðursveifluna 2012 og aftur núna eftir annað eins sumar, 2014.


15 Jæja þá, eina enn....kvenþjóðin er falleg, ekki bara í mannheimum.

17.11.2014 almennt : Bændur sjá sjálfir um sölu í Miðá

Fyrirkomulag á sölu veiðileyfa í Miðá í Dölum verðurbreytt á komandi vertíð, en bændur þar hafa ákveðið að sjá sjálfir um sölu veiðileyfa. Síðustu ár hefur Einar Lúðvíksson verið með ána á leigu, en því samstarfi lýkur nú.

 

Midfj_agu09_M

16.11.2014 almennt : Mikil hækkun í Kálfá

Búið er að opna tilboð í Kálfá í Gnúpverjahreppi, en nokkur tilboð bárust í ána. Samkvæmt heimildum sem að VoV telur fullkomnar þá var leiguverðið eiginlega sprengt upp úr öllu valdi, hæsta tilboð var meira en hundrað prósent hærra heldur en það sem var að renna út.

Gljúfur í Hafralónsá

14.11.2014 almennt : Leigutaki Hafró framlengir

 Sá kvittur hefur verið á kreiki að Hafralónsá væri að skipta um hendur, þ.e.a.s. á leið í útboð, en skv eftirgrennslan VoV er enginn fótur fyrir þeirri fregn, þvert á móti raunar...

Dagur 2010

13.11.2014 almennt : Álftá á Mýrum í útboð

Álftá á Mýrum er nú komin í útboð, en um margra ára skeið hefur veiðifélagið Strengur verið með ána á leigu. Í venjulegu árferði er Álftá í hópi bestu laxveiðiáa landsins miðað við meðalveiði á hverja stöng. Áin var hins vegar mjög slök s.l. sumar.

Kastað á laxa í Strengjum í Langá

13.11.2014 almennt : Maðkur í Langá heyrir sögunni til

Það er í nógu að snúast hjá SVFR þessa daganna, nýverið greindi félagið frá framlengingu á samningi um Bíldsfell í Sogi og núna er frá því greint að maðkur hafi verið úthýstur sem leyfilegt agn í Langá.

2012

10.11.2014 almennt : Leirvogsá áfram hjá SVFR

SVFR hefur greint frá því að tekist hafi samkomulag við Veiðifélag Leirvogsár um áframhaldandi samstarf um leigu á ánni. Ekki er þó árafjöldi tiltekinn, né leiguverð.

2014 Örn Hjálmarsson

6.11.2014 almennt : Örn ekki á förum úr Útilífi

Orðrómur þess efnis að veiðideild Útilífs sé um það bil að loka og hinnlandsþekkti veiðimaður, Örn Hjálmarsson, sem þar hefur staðið vaktina um árabil sé að snúa sér að öðru, er mjög ónákvæmur.

Midfj_agu09_M

2.11.2014 almennt : Kálfá í útboð

Kálfá í Gnúpverja- og Skeiðahreppi hefur verið auglýst til leigu og skal skila tilboðum í ána fyrir 15.nóvember. Kálfá er athyglisverð spræna sem rennur í Þjórsá skammt neðan við Árnes. Umtalsverð fiskgengd var í ána s.l. sumar.

2011 105 cm syndir frjáls út á ný

27.10.2014 eru þau að fáann : Stórlaxaárnar í Rangárþingi

Lokatalan fyrir Ytri Rangá hefur verið birt, hún var eina áin sem fór yfir 3.000 laxa á nýliðnu sumri. Samtals veiddust 3.063 laxar í ánni, en mesta athygli vekur þó að árnar í Rangárþingi eru að verða einhverjar mestu stórlaxaár landsins.

Nils_Thingvallavatn_Mai_2012_6-poin-4_low2

25.10.2014 almennt : Myndabann neðan vatnsborðs

Þjóðgarðsnefnd á Þingvöllum hefur gefið út að bannað sé að mynda urriða í Öxará neðan vatnsborðs, en mikil og vaxandi brögð hafa verið að slíkum myndatökum, sem eru afar truflandi fyrir urriðann á viðkvæmum tíma.

Eldri fréttirOpen publication


Útlit síðu: