votnogveidi_Fors_2009-02
Syðri Hólmi

22.10.2016 eru þau að fáann : Tungufljótið fullt af fiski

Sjóbirtingsveiði lauk formlega í síðustu ánum s.l. fimmtudag og vonumst við til að geta birt einhverjar tölur úr þeirri veiði á næstunni. Byrjum í dag með því að flytja frétt frá Tungufljóti sem var gjöfult í sumar, enda mikið af fiski á ferðinni.


Kvöldstemming við Ytri Rangá

22.10.2016 eru þau að fáann : Ytri gaf vel síðustu vikuna

Við vitum ekki betur en að laxveiði hafi lokið síðast liðinn fimmtudag, þ.e.a.s. í Rangánum, Affalli og Þverá í Fljótshlíð sem eru á undanþágu með lengir vertíð en sjálfbæru árnar. Enn voru menn að veiða vel fram á síðasta dag.

2010-08_Nordura_HO_4

18.10.2016 eru þau að fáann : Lokatalan í Norðurá komin

Það er smá bið á síðustu lokatölunum úr íslensku laxveiðiánum, en Norðurártalan er þó loks komin á angling.is og vantar þá að vísu örfáar í viðbót, en kannski eru þær mikilvægustu sem enn vantar, tölur úr Grímsá og Svalbarðsá.

flottur birtingur

18.10.2016 eru þau að fáann : Síðustu dagarnir og árnar enn að jafna sig

Það er komið að því, þetta eru síðustu dagar stangaveiðivertíðarinnar. Lokadagur í sjóbirtingsám er n.k. fimmtudag, 20.október. En fregnir herma að svæðið sé enn að jafna sig eftir flóðin á dögunum.

Kjos_150606_01

15.10.2016 almennt : Ólafur Þór á Valdastöðum fallinn frá

Ólafur Þór Ólafsson á Valdastöðum í Kjós er fallinn frá. Ólafur átti langa farsæla ævi. Framsýnn veiðiréttareigandi, farsæll forystumaður í Veiðifélagi Laxár í Kjós og Bugðu til fjölda ára og snjall veiðimaður.

2015 urriðar í Öxará

13.10.2016 lífríkið : Fjórtánda urriðaganga Jóhannesar

Urriðajarlinn Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur hjá Laxfiskum verður með sína árlegu „Urriðagöngu“ upp með Öxará á Þingvöllum næst komandi laugardag og hefst hátíðin klukkan 14.

2016 leginn hængur

13.10.2016 eru þau að fáann : Laxveiðin vel yfir meðallagi

Í samantekt á LV-vefnum angling.is kemur fram að bráðabirgðaútreikningar á laxveiðinni 2016 sýni að veiðin hafi verið nokkuð yfir langtíma meðalveiði á nýliðnu sumri. Stórlaxagöngur vógu þar upp á móti fremur slökum smálaxagöngum.

109cm

12.10.2016 eru þau að fáann : Stóru laxarnir í Vatnsdalsá

Við vorum með athyglisverða statistíkufrétt frá aflasamsetningu í Vatnsá litlu í Heiðardal og hvernig stórlaxasumarið speglaðist í jafnvel nettustu laxveiðiá sem er að upplagi smálaxaá. Við gerðum okkur far um að taka samskonar mola uppúr rafrænu veiðibók Vatnsdalsár...

regnbogi úr Víðidalsá

12.10.2016 almennt : Áhyggjur vegna nýrnaveiki í íslenskum eldisfiski

Það er ævinlega líf og fjör í umræðunni um núverandi og komandi sjókvíaeldi í íslenskum fjörðum, þegar ljóst varð að nýrnaveiki hefði fundist í laxaseiðum fyrir vestan, sendi LV frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu.

Ellen Marie Larson

11.10.2016 eru þau að fáann : Flottar lokatölur úr Húseyjarkvísl og Vatnsá

Það er lítið eftir að koma af lokatölum, nokkrar vantar þó eins og Norðurá og Grímsá. En hér eru 2 tölur í viðbót, Húseyjarkvísl og Vatnsá. Við hlupum aðeins á okkur að segja síðast að aðeins væri opið enn í 5 ám, seinna fréttum við að enn væri veitt í Fossá.

Rangárflúðir 2016

7.10.2016 eru þau að fáann : Einungis opið enn í fimm laxveiðiám

Það var aldrei ætlunin að slökkva á vikutöluskammtinum, enda er enn veitt í örfáum laxeiðiám. Þær eru raunar fimm talsins, allar á Suðurlandi og hér er vikuskýrsla úr fjórum þeirra.

Eldri fréttir

Útlit síðu: