votnogveidi_Fors_2009-03
2011 105 cm syndir frjáls út á ný

9.2.2016 vísindi og rannsóknir : Genið sem skilur á milli smálax og stórlax fundið

Vísindamenn hafa fundið gen sem ræður því hvort að einstakir laxar ganga úr sjó sem stórlaxar eða smálaxar. Rannsóknin var viðamikil, en unnið var með erfðarefni úr 1500 hreistursýnum úr 57 laxastofnum í 54 laxveiðiám í Noregi og Finnlandi.


regnbogi úr Víðidalsá

8.2.2016 eitt og annað : Athugasemdir vegna áforma um laxeldi á Austfjörðum

Eins og við greindum frá í síðustu frétt þá er mikil umræða um risáform um sjókvíaeldi á Vest- og Austfjörðum. Óttar Yngvarsson er einn þeirra sem sent hefur inn athugasemdir við eldið sem stillt er upp á Austfjörðum. Við birtum hér samantekt Óttars.

2014 Laugardalsa

8.2.2016 eitt og annað : Um laxeldisáform í Ísafjarðardjúpi

Mikil umræða hefur verið að undanförnu um áform um risaeldi á norskum erfðabreyttum eldislaxi  bæði í Ísafjarðardjúpi og á Austfjörðum. Hér birtum við grein úr BB á Ísafirði fyrir skemmstu og flytur prýðilega viðhorf veiðimanna og náttúruverndarsinna.

2016 Flókadalsá í Fljótum

7.2.2016 almennt : Flóka í Fljótum fer til SVFR

Ein af betri, ef ekki ein af þekktari, sjóbleikjuám landsins skiptir nú um hendur, en félagsskapur á Siglufirði hættir nú með Flókadalsá í Fljótum og áin fer í umsjá sömu aðila og leigt hafa Kolkusvæðið í Skagafirði hin síðari ár. Og í umboðssölu hjá SVFR.

0019

4.2.2016 almennt : Skemmtilegheit úr skýrslu Laxárfélagsins

VoV fékk í hendur skýrslu Laxárfélagsins um veiði á svæðum þess í Laxá í Aðaldal á síðasta sumri.  Laxveiðin var sem kunnugt er frábær á síðasta sumri og Laxá naut góðs af þó að hún hafi ekki farið eins hátt og oft áður. En það er eitt og annað skemmtilegt í skýrslunni.

2012

1.2.2016 almennt : Framhald á samstarfi VN og Einars

Svo vel líkar Veiðifélagi Norðurár samstarfið við sölufulltrúann Einar Sigfússon, að hlutaðeigandi hafa gert samkomulag um fimm ára samstarf á sömu nótum. Bryddað var upp á öðru vísi sölufyrirkomulagi heldur en gengur og gerist og hefur samkvæmt þessu gengið vel.

2016 Kaldakvísl

25.1.2016 almennt : Fishpartner með Köldukvísl næstu 7 árin

Veiðileyfasalarnir í Fishpartner.com hafa undirritað samning við umsjónarmenn og eigendur Köldukvíslar til næstu sjö ára. Afar falleg staðbundin bleikja er á svæðinu, óhemju væn

2011 105 cm syndir frjáls út á ný

20.1.2016 vísindi og rannsóknir : Það helsta af virkjunar/fiskstofna-ráðstefnu Landsvirkjunnar

Landsvirkjun stóð fyrir ráðstefnu í morgun þar sem fiskifræðingar Veiðimálastofnunar greindu frá rannsóknum sínum á sambýli fallvatnsvirkjana og fiskistofna. Kom þar eitt og annað fram, sumt áður vitað, annað nýtt og athyglisvert.

EF_035

18.1.2016 almennt : Áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna

Áhugaverður opinn morgunverðarfundur er á dagskrá á Grand Hótel á miðvikudagsmorguninn. Þar blæs Landsvirkjun til fundar um áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna. Kynntar verða rannsóknir og rætt um lærdóm sem draga má af reynslu.

27 - Flottur!

16.1.2016 almennt : Breytingar við Þverá

Leigutaki Þverár og Kjarrár, Starir ehf hafa ákveðið að bæta mjög húsakostinn við Þverá, neðra veiðisvæði árinnar. Þá hefur félagið framlengt leigusamningi um ána til og með 2020.

Midfj_agu09_G-CROPP

12.1.2016 almennt : Mikil aukning í sölu veiðileyfa, en EM í fótbolta truflar suma

Skánandi efnahagur og frábær laxveiði 2015 hefur orðið til þess að sprenging hefur orðið í umsóknum og sölu veiðileyfa og hjá sumum veiðileyfasölum er nánast uppselt fyrir 2016. 80% fleiri umsóknir eru um veiðileyfi í almennri úthlutun hjá SVFR. EM er þó að trufla suma!

Eldri fréttir

Útlit síðu: