votnogveidi_Fors_2009-05
2015 alli að þreyta

29.5.2016 eru þau að fáann : Búnir að sjá smálaxa í Þverá!

Það stefnir heldur betur í líflega opnun á laxveiðivertíðinni, en hver fréttin af annarri berst nú þar sem menn eru sjá og telja nýgengna laxa. Og nú síðast sáust tveir smálaxar í Þverá ásamt fleiri stórum og það eru tíðindi, að smálax sé farinn að ganga svo snemma.


28 punda urriði

29.5.2016 eru þau að fáann : Algert foráttu urriðatröll!

Enn er rífandi veiði á hinum svokölluðu ION svæðum í sunnanverðu Þingvallavatni. Þar veiddist um helgina algert risatröll, einn sá stærsti sem þar hefur sést og er það samt mikið sagt.

Mývó 2016

29.5.2016 eru þau að fáann : Lífleg opnun í Mývó!

Veiði hófst í Laxá í Mývatnssveit í morgun og voru fyrstu fréttir þaðan allar á hinn besta veg. Menn voru að setja í marga fiska og væna og ástandið á urriðanum eins og best varð á kosið.

eldislax sem veiddist í Breiðdalsá 2005

28.5.2016 lífríkið : Stórfelldur laxadauði í Arnarfirði?

VoV var að rekast á umræðu sem að okkur finnst hafa farið lítið fyrir. Hér birtum við bréf sem NASF(Orri Vigfússon) sendi í vikulok til Matvælastofnunar, MAST, og lesi nú hver fyrir sig.

2016 flottur vorbirtingur í stærri kantinum

27.5.2016 eru þau að fáann : Af bleikjum og birtingum

Mörgum til mikillar gleði lætur nú sjóbleikja á sér kræla þó enn sé vor. Helst er hún neðst í ám, gjarnan þar sem sjávarfalla gætir. Nefna má staði eins og Eyjafjarðará og Hörgá, ósasvæði Laxár á Ásum og Hraunsfjörð þar sem beinlínis er veitt í söltu vatni. Þá hefur Hlíðarvatn verið afar öflugt.

2017 Norðurá

23.5.2016 eru þau að fáann : Stórsöngvarar opna Norðurá

Það verða engir aðrir en stórsöngvararnir Kristinn Sigmundsson og Kristján Jóhannsson sem opna Norðurá að þessu sinni, en sölustjóri árinnar, Einar Sigfússon, hefur gert það að hefð að bjóða tveimur landsþekktum einstaklingum að opna og gerir það núna í þriðja sinn.

20 punda urriði 2016

23.5.2016 eru þau að fáann : Þrír tuttugu punda!

Enn skóflast upp stórurriðar á ION svæðunum í Þingvallavatni. Nýlega hefur þremur 20 punda verið landað, allir vegnir og mældir í votta viðurvist. Fiskarnir, m.a. þeir stærstu hafa aðallega verið að taka smáar púpur og jafnvel þurrflugur að undanförnu.

2013 norður'a

20.5.2016 almennt : Opnun Norðurár færð fram um einn dag

Ákveðið hefur  verið að færa opnun Norðurár fram um einn dag, núna opnar hún laugardagin 4.júní, en síðustu sumur hefur áin opnað 5.júní. Fram að því var hefðbundin opnun 1.júní ár hvert.

2016 tungulækur1

18.5.2016 eru þau að fáann : Mitt í vatnsleysisfréttum er bæði vatn og fiskur

Mitt á meðal alvarlegra frétta um vatnsþurrð í ám í Landbroti og Meðallandi höfum við leitast eftir því að fylgjast með fréttum af vatnsbúskap þar sem veitt er í þeim ám sem nefndar hafa verið.

2015 Sigurbjörg að þreyta lax

18.5.2016 eru þau að fáann : Lax kominn í Þverá

Þaulkunnugir menn sáu fallega vörpulega hrygnu í Klettsfljóti í Þverá í Borgarfirði um helgina, enda má segja að tími á fyrstu laxana sé runninn upp. Sú var tíðin að netaveiði hófst í Hvítá í Borgarfirði 20.mai ár hvert, sem er komandi föstudagur.

2015 Óli

13.5.2016 almennt : Blanda áfram hjá Lax-á

Fyrir skemmstu náði veiðifélagið Lax-á og Veiðifélag Blöndu og Svartár samkomulagi um að Lax-á bæti fimm árum við leigusamning sinn. Lax-á hefur haft árnar á leigu um árabil og Blanda í hópi bestu laxveiðiáa landsins.

Eldri fréttir

Útlit síðu: