votnogveidi_Fors_2009-05
2011 105 cm syndir frjáls út á ný

27.10.2014 eru þau að fáann : Stórlaxaárnar í Rangárþingi

Lokatalan fyrir Ytri Rangá hefur verið birt, hún var eina áin sem fór yfir 3.000 laxa á nýliðnu sumri. Samtals veiddust 3.063 laxar í ánni, en mesta athygli vekur þó að árnar í Rangárþingi eru að verða einhverjar mestu stórlaxaár landsins.


Nils_Thingvallavatn_Mai_2012_6-poin-4_low2

25.10.2014 almennt : Myndabann neðan vatnsborðs

Þjóðgarðsnefnd á Þingvöllum hefur gefið út að bannað sé að mynda urriða í Öxará neðan vatnsborðs, en mikil og vaxandi brögð hafa verið að slíkum myndatökum, sem eru afar truflandi fyrir urriðann á viðkvæmum tíma.

2014 frá sveitastjótnafundinum í Noregi

22.10.2014 almennt : Sveitastjórnir í Noregi gegn laxeldi

Meira en 60 forystumenn kaupstaða og bæjarfélaga í Noregi hafa undirritað einarða áskorun til ríkisstjórnar Noregs um að taka nú þegar til við að leysa þann vanda sem laxeldi í sjó hefur valdið þar í landi.

2014 bolti úr Ytri Rangá

19.10.2014 eru þau að fáann : Nýjustu laxatölurnar

Lítið var um nýjar tölur á angling.is s.l. miðvikudag enda veiði lokið í flestum ám. Arna voru samt nokkrar tölur sem miðuðu við 15.október og auk þess má nefna að Ytri Rangá hefur farið upp fyrir 3.000 laxa, ein áa hér á landi vertíðina 2014.

Nils-Mai-2012-02

16.10.2014 lífríkið : Þingvallaurriðinn: Um fiskveg og ný búsvæði

Hrygning ísaldarurriðans í Öxará á hug ansi margra veiðimanna og náttúruunnenda þessa daganna, enda í algleymingi þessa daganna. VoV forvitnaðist um tvö áleitin mál er varðar þessa einstöku fiska.

2011 risaurriðar

16.10.2014 almennt : „Urriðadansinn“ árlegi á laugardaginn

Hinn árlegi „Urriðadans“ Jóhannesar Sturlaugssonar hjá Laxfiskum, við Öxará verður núna næstkomandi laugardag 18.október. Þetta eru ógleymanlegar stundir sem hafa notið vaxandi vinsælda síðustu árin, enda einstakt og stórfengt sjónarspil sem boðið er uppá.

risaurriði - sá elsti úr Þingvallavatni

15.10.2014 almennt : ION Hótel heldur OR-svæðunum

Eins og við greindum frá í gær hér á VoV og á FB síðu okkar þá lauk fresti til að skila tilboðum í urriðasvæði OR í Þingvallavatni á hádegi í gær. Ekki var beðið boðanna að klára málið....fyrri leigutaki fékk svæðin á ný til þriggja ára.

Nils_Thingvallavatn_Mai_2012_IMG_0006low2

14.10.2014 almennt : Urriðasvæði OR í Þingvallavatni í útboði

Hinn stórbrotnu urriðaveiðisvæði Orkuveitu Reykjavíkur í Þingvallavatni hafa verið auglýst í útboð. Frekar fór þetta útboð hljótt eins og það síðasta, en frestur til að skila inn umsóknum rann út í morgun.

18 - Jón Einarsson, faðir Hinriks, hefur hér gott tak á laxinum!

13.10.2014 lífríkið : Erfðablöndun raskað stofngerð í Elliðaánum

Vegna aukningar á sjókvíaledi á Vestfjörðum og útkomu úr skoðun á hreistri  laxa sem veiddust í Patreksfirði í sumar ætlum við að birta aftur frétt sem við birtum s.l. sumar og var einnig á vef Vmst 15.ágúst 2013.

Hópurinn við Fossgerði við Selá.

12.10.2014 almennt : Landeigendur frá Alta í heimsókn

Landeigendur við ána Alta í Finnmörku í Noregi komu nýlega til Íslands í boði NASF og landeigenda og leigutaka við Selá, Hofsá og Laxá í Aðaldal. Voru þeir að skoða skipulag hér á landi og miðla af eigin brunni í þeim efnum, en Alta er líklega mesta stórlaxaá veraldar.

2014 urriðar að hrygna

11.10.2014 lífríkið : Allt að gerast í Öxará

Nú er allt að gerast í Öxará fyrir þá sem vilja fylgjast með þeim málum. Fyrir marga er það orðinn helgisiður að fara austur og horfa á tröllin athafna sig. VoV skrapp undir kvöldið, missti af bestu birtunni, en komst samt auðveldlega í návígi og upplifði það öðru vísi en í fyrra þegar allt snérist um að kasta tölu á torfurnar...

Eldri fréttirOpen publication


Útlit síðu: