votnogveidi_Fors_2009-02
2014 birtingar úr Fossálum

2.9.2014 eru þau að fáann : Líflegar sjóbirtingsgöngur fyrir austan

Ljóst er af fréttum úr Vestur Skaftafellssýslu að kraftur er að færast í sjóbirtingsgöngur eftir að vatnsveðrin að undanförnu hækkuðu hressilega í vötnum þar eystra.


2014 Árni Bald að þreyta lax í Stóru Laxá

2.9.2014 eru þau að fáann : Votviðrið glæddi veiðiskapinn

Aflahrota er í gangi í Stóru Laxá í Hreppum, alla vega niðri á svæðum 1 og 2, en skv FB-færslu hjá Árna Baldurssyni leigutaka árinnar veiddust 16 laxar á svæðunum í gær og vikan var komin í ríflega níutíu stykki.

2014 skotveiðiblað

2.9.2014 almennt : Veiði 2014 – Haust og vetur er komið út

Síðustu þrjú ár hefur Veiðihornið gefið út veglegt blað á vorin með stangaveiðivörum en gefur nú í fyrsta sinn einnig út haustblað með skotveiðivörum. 

99 cm hængur úr Haukadalsá

2.9.2014 eru þau að fáann : Annað tröll úr Haukunni!

Fyrst að Haukan var komin í stórlaxagírinn ákvað hún að bara halda sig í honum og í gær veiddist annar yfirstærðarlax í ánni. Heldur minni en sá fyrri, 99x47 cm, en mikill höfðingi eigi að síður.

2014 106 cm úr Haukadalsá

1.9.2014 eru þau að fáann : Risi úr Haukadalsá!

Stórlaxasumarið 2014 heldur áfram að tikka skemmtilega og eins og verið hefur í allt sumar þá eru risalaxar að koma á land út um allt og á ólíklegustu stöðum. Í dag veiddist t.d. sá stærsti sem sést hefur í Haukadalsá til fjölda ára, 106 cm hængur.

2014 14 punda stærstur í Veiðivötnum

31.8.2014 eru þau að fáann : Betra í Veiðivötnum en í fyrra

Þrátt fyrir tíðar fréttir úr Veiðivötnum að þar væri slök veiði kom engu að síður á daginn að veiðin var samt talsvert betri en sumarið á undan. Stangaveiðitímanum lauk 20.ágúst og tók þá við netatími. Talsvert er þá einnig veitt á stöng þannig að tölurnar nú eru ekki endanlegar.

2014 jón ingi með fallega hrygnu úr Bíldsfelli

29.8.2014 eru þau að fáann : Risalax í Soginu: „Ég svaf ekkert næstu nótt“

Það er mikil umræða í gangi um risalax sem Jón Ingi Kristjánsson veiddi í Soginu í vikunni. Heilir 119 cm takk fyrir og hrygna í þokkabót sem tryggir meiri þyngd pr/cm en ef um leginn hæng væri að ræða. VoV heyrði í veiðimanninum í dag...

2014 16 punda birtingur

28.8.2014 eru þau að fáann : Frábær byrjun í Tungufljóti

Tungufljót í Vestur Skaftafellssýslu var opnað fyrir skemmstu eftir sumarlanga friðun og óhætt er að segja að það hafi byrjað með vænum hvelli. Vel veiddist, blanda af laxi og sjóbirtingi.

2014 Eystri Rangá 94 cm

28.8.2014 eru þau að fáann : Farið að fjara undan í laxveiðinni

Vikutölur LV voru að birtast í gærkveldi á angling.is og ljóst er af þeim að þó að enn veiðist vel hér og þar, þá er farið að fjara undan veiðinni og þær ár sem bornar hafa verið uppi af stórlaxi eru farnar að gefa eftir, enda álagið á stólöxunum orðið ofboðslegt þar sem lítið hefur skilað sér af smálaxi.

2014 Selá 101 cm

27.8.2014 eru þau að fáann : Nýjasti risinn úr Selá

Eins og svo víða annars staðar þá bera stórlaxar uppi veiðina í Selá í Vopnafirði. Nýjasti yfirstærðarlaxinn á þeim bænum var að veiðast nú fyrir skemmstu, 101 cm hængur, hinn glæsilegasti fiskur!

Stórlax í Vatnsdalsá

25.8.2014 eru þau að fáann : 100 cm úr Vatnsdalsá - Uppfært!

Þrátt fyrir marga fallega stórlaxa í afla Vatnsdalsár í allt sumar þá var þessi fornfræga stórlaxaá lengi að skila fyrsta 20 pundaranum, þ.e.a.s. 100 cm eintakinu. Það gerðist þó 15.ágúst. Og þar með var ísinn brotinn og annar skilaði sér stuttu seinna.

Eldri fréttirOpen publication


Útlit síðu: